Segir eigendur Man United vera í leik og líta á félagið sem leikfang Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2023 17:01 Gary Neville er sérfræðingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Manchester United. Hann er vægast sagt ósáttur við eigendur félagsins. Vísir/Getty Sperkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að eigendur félagsins telji sig vera í leik og að Manchester United sé leikfangið. Í gær bárust fréttir af því að eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, væru hættir við að selja félagið í bili að minnsta kosti. Þeir ætli að bíða til ársins 2025 þar sem þeir telja sig geta fengið mun hærra verð eftir biðina. Neville, sem á sínum tíma lék 400 deildarleiki fyrir United frá 1992 til 2011, er allt annað en sáttur við þetta nýjasta útspil Glazer-fjölskyldunnar. Hann sakar eigendurna um að vera í leik og nota félagið sem leikfang. „Fyrir þeim er þetta bara leikur og þeir halda að félagið sé leikfang,“ sagði Neville í setti hjá Sky Sports eftir 3-1 tap Manchester United gegn Arsenal í gær. „Auðvitað eru þeir að fara að selja. Þeim sárvantar peninga.“ „Þeir geta ekki einu sinni haldið sig innan við FFP-reglurnar lengur. Eins og staðan er í dag talar Manchester United eins og einhver miðlungsklúbbur þegar það kemur að félagsskiptamarkaðnum. Félagið veltir yfir 500 milljónum punda á ári. Þetta er eitt tekjuhæsta félag heims,“ bætti Neville við. „Lið eins og Chelsea og Arsenal geta keypt stór nöfn, en Manchester United þarf að hafa áhyggjur af FFP. Ég veit að félagið tapaði peningum í Covid og mögulega er hægt að nota það sem einhvers konar afsökun.“ „Við fengum að sjá frábæran leik í dag [í gær], en það breytir ekki þeirri staðreynd að þetta eru eigendur eins stærsta félags í heimi sem eru að rugla í klúbbnum. Ég mun ekki hætta að tala um þetta því þetta er risastórt vandamál.“ Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Í gær bárust fréttir af því að eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, væru hættir við að selja félagið í bili að minnsta kosti. Þeir ætli að bíða til ársins 2025 þar sem þeir telja sig geta fengið mun hærra verð eftir biðina. Neville, sem á sínum tíma lék 400 deildarleiki fyrir United frá 1992 til 2011, er allt annað en sáttur við þetta nýjasta útspil Glazer-fjölskyldunnar. Hann sakar eigendurna um að vera í leik og nota félagið sem leikfang. „Fyrir þeim er þetta bara leikur og þeir halda að félagið sé leikfang,“ sagði Neville í setti hjá Sky Sports eftir 3-1 tap Manchester United gegn Arsenal í gær. „Auðvitað eru þeir að fara að selja. Þeim sárvantar peninga.“ „Þeir geta ekki einu sinni haldið sig innan við FFP-reglurnar lengur. Eins og staðan er í dag talar Manchester United eins og einhver miðlungsklúbbur þegar það kemur að félagsskiptamarkaðnum. Félagið veltir yfir 500 milljónum punda á ári. Þetta er eitt tekjuhæsta félag heims,“ bætti Neville við. „Lið eins og Chelsea og Arsenal geta keypt stór nöfn, en Manchester United þarf að hafa áhyggjur af FFP. Ég veit að félagið tapaði peningum í Covid og mögulega er hægt að nota það sem einhvers konar afsökun.“ „Við fengum að sjá frábæran leik í dag [í gær], en það breytir ekki þeirri staðreynd að þetta eru eigendur eins stærsta félags í heimi sem eru að rugla í klúbbnum. Ég mun ekki hætta að tala um þetta því þetta er risastórt vandamál.“
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira