Hætta við að selja Man United og bíða eftir billjónaboði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2023 11:01 Joel og Avram Glazer virðast vera hættir við að selja Manchester United í bili. EPA/JUSTIN LANE Svo virðist sem Glazer-fjölskyldan, eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, sé hætt við að selja félagið í bili og vilji fá umtalsvert meira fyrir félagið en áður var talið. Glazer-fjölskyldan sagði frá því í nóvember á síðasta ári að hún væri reiðubúin að selja félagið og að hlustað yrði á tilboð. Tvö tilboð bárust sem hægt var að taka mark á þar sem Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani bauðst til að kaupa félagið í heild sinni og Sir Jim Ratcliffe vildi verða meirihlutaeigandi. Báðir aðilar fóru í gegnum margar umferðir af tilboðum, en fátt var um svör frá Glazer-fjölskyldunni um hvar þeir stæðu í ferlinu. Nú greinir breski miðillinn The Daili Mail hins vegar frá því að Glazer-fjölskyldan sé hætt við að selja félagið, að minnsta kosti í bili. Ástæða þess er að Glazer-fjölskyldan ætlar sér að reyna aftur árið 2025 að selja félagið samkvæmt heimildarmönnum The Daily Mail. Þá vonast Glazer-fjölskyldan eftir því að efnahag- og umhverfisþættir muni laða fleiri mögulega kaupendur að. Glazer-fjölskyldan vonast einnig eftir því að fá hærra verð fyrir United. Talið er að Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hafi boðið um fimm milljaðra punda í félagið, en Glazer-fjölskyldan telur sig geta fengið frá sjö til tíu milljarða punda árið 2025. Tíu milljarðar punda samsvara tæpum 1,7 billjón króna, eða 1.647 milljörðum. 🚨 BREAKING: Manchester United will be taken OFF the market by the Glazer family after bidders have failed to reach their asking price... ❌The Glazer’s are holding out for £10 BILLION for the club. 💰 (Source: @MailSport) pic.twitter.com/eyGKDNX6ig— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) September 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Glazer-fjölskyldan sagði frá því í nóvember á síðasta ári að hún væri reiðubúin að selja félagið og að hlustað yrði á tilboð. Tvö tilboð bárust sem hægt var að taka mark á þar sem Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani bauðst til að kaupa félagið í heild sinni og Sir Jim Ratcliffe vildi verða meirihlutaeigandi. Báðir aðilar fóru í gegnum margar umferðir af tilboðum, en fátt var um svör frá Glazer-fjölskyldunni um hvar þeir stæðu í ferlinu. Nú greinir breski miðillinn The Daili Mail hins vegar frá því að Glazer-fjölskyldan sé hætt við að selja félagið, að minnsta kosti í bili. Ástæða þess er að Glazer-fjölskyldan ætlar sér að reyna aftur árið 2025 að selja félagið samkvæmt heimildarmönnum The Daily Mail. Þá vonast Glazer-fjölskyldan eftir því að efnahag- og umhverfisþættir muni laða fleiri mögulega kaupendur að. Glazer-fjölskyldan vonast einnig eftir því að fá hærra verð fyrir United. Talið er að Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hafi boðið um fimm milljaðra punda í félagið, en Glazer-fjölskyldan telur sig geta fengið frá sjö til tíu milljarða punda árið 2025. Tíu milljarðar punda samsvara tæpum 1,7 billjón króna, eða 1.647 milljörðum. 🚨 BREAKING: Manchester United will be taken OFF the market by the Glazer family after bidders have failed to reach their asking price... ❌The Glazer’s are holding out for £10 BILLION for the club. 💰 (Source: @MailSport) pic.twitter.com/eyGKDNX6ig— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) September 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira