Landsbankinn hækkar vextina Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2023 07:29 Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Vísir/Vilhelm Landsbankinn tilkynnti síðdegis í gær um hækkun á vöxtum hjá bankanum í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans og tekur ný vaxtatafla gildi í dag. Arion banki tilkynnti sömuleiðis um vaxtahækkanir í gær. Á vef Landsbankans segir að vaxtabreytingarnar nú taki jafnframt mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í síðustu viku að hækka stýrivexti um 0,50 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fóru því úr 8,75 prósentum í 9,25. „Helstu breytingar á vöxtum Landsbankans eru eftirfarandi: Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum sparireikningum hækka um 0,50 prósentustig. Vextir sem viðskiptavinir fá þegar þeir spara í appi hækka úr 8,25% og verða 8,75%. Vextir á Fasteignagrunni hækka úr 8,90% og verða 9,40%. Vextir almennra veltureikninga hækka um 0,20 prósentustig. Vextir á verðtryggðum sparireikningum hækka um 0,30 prósentustig. Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækka um 0,50 prósentustig og verða 10,75%. Breytilegir vextir á verðtryggðum íbúðalánum hækka um 0,30 prósentustig og verða 3,15%. Fastir vextir nýrra óverðtryggðra íbúðalána til 36 mánaða hækka um 0,30 prósentustig og fastir vextir nýrra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,30 prósentustig. Fastir vextir nýrra verðtryggðra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,40 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum og yfirdráttarlánum hækka um 0,50 prósentustig. Ný vaxtatafla tekur gildi föstudaginn 1. september 2023. Breytingar á vöxtum á lánum sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka þó gildi í samræmi við tilkynningar þar að lútandi sem sendar verða viðskiptavinum í netbanka.“ Landsbankinn Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Seðlabankinn Tengdar fréttir Fyrstur stóru viðskiptabankanna til að tilkynna um vaxtahækkun Arion banki hefur tilkynnt um hækkun vaxta á inn- og útlánum hjá bankanum í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabankans í síðustu viku. Breytingarnar taka gildi í dag. 31. ágúst 2023 08:59 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Á vef Landsbankans segir að vaxtabreytingarnar nú taki jafnframt mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í síðustu viku að hækka stýrivexti um 0,50 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fóru því úr 8,75 prósentum í 9,25. „Helstu breytingar á vöxtum Landsbankans eru eftirfarandi: Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum sparireikningum hækka um 0,50 prósentustig. Vextir sem viðskiptavinir fá þegar þeir spara í appi hækka úr 8,25% og verða 8,75%. Vextir á Fasteignagrunni hækka úr 8,90% og verða 9,40%. Vextir almennra veltureikninga hækka um 0,20 prósentustig. Vextir á verðtryggðum sparireikningum hækka um 0,30 prósentustig. Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækka um 0,50 prósentustig og verða 10,75%. Breytilegir vextir á verðtryggðum íbúðalánum hækka um 0,30 prósentustig og verða 3,15%. Fastir vextir nýrra óverðtryggðra íbúðalána til 36 mánaða hækka um 0,30 prósentustig og fastir vextir nýrra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,30 prósentustig. Fastir vextir nýrra verðtryggðra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,40 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum og yfirdráttarlánum hækka um 0,50 prósentustig. Ný vaxtatafla tekur gildi föstudaginn 1. september 2023. Breytingar á vöxtum á lánum sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka þó gildi í samræmi við tilkynningar þar að lútandi sem sendar verða viðskiptavinum í netbanka.“
Landsbankinn Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Seðlabankinn Tengdar fréttir Fyrstur stóru viðskiptabankanna til að tilkynna um vaxtahækkun Arion banki hefur tilkynnt um hækkun vaxta á inn- og útlánum hjá bankanum í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabankans í síðustu viku. Breytingarnar taka gildi í dag. 31. ágúst 2023 08:59 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Fyrstur stóru viðskiptabankanna til að tilkynna um vaxtahækkun Arion banki hefur tilkynnt um hækkun vaxta á inn- og útlánum hjá bankanum í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabankans í síðustu viku. Breytingarnar taka gildi í dag. 31. ágúst 2023 08:59