Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Siggeir Ævarsson skrifar 26. ágúst 2023 15:01 Max Verstappen lét ekki rigninguna slá sig útaf laginu í dag. Vísir/Getty Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Verstappen tryggði sér besta tíma dagsins á sínum síðasta hring og var um hálfri sekúndu á undan Lando Norris sem keyrir fyrir McLaren og George Russel hjá Mercedes. Það gekk á ýmsu í tímatökunum í dag og rauða flaggið fór ítrekað á loft. Leclerc skidded off onto the grass and took a fairly hefty hit to the barriers Pride bruised, otherwise okay #DutchGP #F1 pic.twitter.com/L7avBtLK9V— Formula 1 (@F1) August 26, 2023 Hvorugur bíll Alfa Romeo náði að ljúka tímatökunni og þá var Lewis Hamilton útilokaður frá frekari tímatöku eftir aðra umferð og verður að gera sér 13. sætið að góðu á morgun. Úrslit tímatökunnar í heild má sjá hér Útsending frá keppninni hefst á morgun kl. 12:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen tryggði sér besta tíma dagsins á sínum síðasta hring og var um hálfri sekúndu á undan Lando Norris sem keyrir fyrir McLaren og George Russel hjá Mercedes. Það gekk á ýmsu í tímatökunum í dag og rauða flaggið fór ítrekað á loft. Leclerc skidded off onto the grass and took a fairly hefty hit to the barriers Pride bruised, otherwise okay #DutchGP #F1 pic.twitter.com/L7avBtLK9V— Formula 1 (@F1) August 26, 2023 Hvorugur bíll Alfa Romeo náði að ljúka tímatökunni og þá var Lewis Hamilton útilokaður frá frekari tímatöku eftir aðra umferð og verður að gera sér 13. sætið að góðu á morgun. Úrslit tímatökunnar í heild má sjá hér Útsending frá keppninni hefst á morgun kl. 12:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn