Ókeypis kjötsúpa á Hvolsvelli í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. ágúst 2023 12:15 Ókeypis íslensk kjötsúpa í boði SS verður fyrir alla frá klukkan 13:00 til 16:00 í dag á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Unnendur íslensku kjötsúpunnar ættu að vera á Hvolsvelli um helgina því þar fer fram kjötsúpuhátíð. Fjölbreytt dagskrá er í boði og í dag er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu á miðbæjartúni staðarins. Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli er ein af þessum árlegu bæjarhátíðum landsins. Hátíðin hófst á fimmtudagskvöld og lýkur í hádeginu á morgun með sýningu leikhópsins Lottu. Í gærkvöldi var súpuröltþar sem íbúar og gestir gátu gengið á milli nokkurra húsa og fengið sér kjötsúpu. Og í gær var líka nýr leikskóli vígður á Hvolsvelli, sem hefur fengið nafnið Aldan. Anton Kári Halldórsson er sveitarstjóri Rangárþings eystra. „Svo eru dansleikir og hátíðarhöld, tívolí, tónleikar, verðlaunaafhendingar og nefndu það bara. Kjötsúpuhátíðin byrjaði fyrir hartnær tuttugu árum, sem uppskeruhátíð í lok sumars og fólki fagnað með því að bjóða því upp á kjötsúpu,” segir Anton Kári. Í dag milli 13:00 og 16:00 býður Sláturfélag Suðurlands öllum upp á ókeypis kjötsúpu á meðan birgðir endast á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. En hvað er það við kjötsúpuna, sem er svona heillandi? „Ég held að það sé bara besti matur, sem þú getur fengið. Orkuríkasti og næringarríkasti og já, við getum ekki hugsað okkur neitt betra.” Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem býður alla hjartanlega velkomna á kjötsúpuhátíðina um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þið borðið mikið af kjötsúpu í þessu sveitarfélagi eða hvað? „ Ætli það sé ekki tvisvar í viku, nei, nei, en hún er vel metin hér”, segir Anton Kári. Hann segir alla velkomna á Hvolsvöll um helgina. „Já, já, allir velkomnir, nóg pláss fyrir alla og bara endilega að kynna sér dagskrána, þetta verður glæsileg hátíð.” Dagskrá hátíðarinnar Rangárþing eystra Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli er ein af þessum árlegu bæjarhátíðum landsins. Hátíðin hófst á fimmtudagskvöld og lýkur í hádeginu á morgun með sýningu leikhópsins Lottu. Í gærkvöldi var súpuröltþar sem íbúar og gestir gátu gengið á milli nokkurra húsa og fengið sér kjötsúpu. Og í gær var líka nýr leikskóli vígður á Hvolsvelli, sem hefur fengið nafnið Aldan. Anton Kári Halldórsson er sveitarstjóri Rangárþings eystra. „Svo eru dansleikir og hátíðarhöld, tívolí, tónleikar, verðlaunaafhendingar og nefndu það bara. Kjötsúpuhátíðin byrjaði fyrir hartnær tuttugu árum, sem uppskeruhátíð í lok sumars og fólki fagnað með því að bjóða því upp á kjötsúpu,” segir Anton Kári. Í dag milli 13:00 og 16:00 býður Sláturfélag Suðurlands öllum upp á ókeypis kjötsúpu á meðan birgðir endast á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. En hvað er það við kjötsúpuna, sem er svona heillandi? „Ég held að það sé bara besti matur, sem þú getur fengið. Orkuríkasti og næringarríkasti og já, við getum ekki hugsað okkur neitt betra.” Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem býður alla hjartanlega velkomna á kjötsúpuhátíðina um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þið borðið mikið af kjötsúpu í þessu sveitarfélagi eða hvað? „ Ætli það sé ekki tvisvar í viku, nei, nei, en hún er vel metin hér”, segir Anton Kári. Hann segir alla velkomna á Hvolsvöll um helgina. „Já, já, allir velkomnir, nóg pláss fyrir alla og bara endilega að kynna sér dagskrána, þetta verður glæsileg hátíð.” Dagskrá hátíðarinnar
Rangárþing eystra Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira