„Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 23:30 Magnús Már Jónsson er dómarastjóri KSÍ. Vísir/Einar Dómarastjóri KSÍ fordæmir fúkyrðaflaum sem aðstoðardómari á leik í Bestu deild kvenna þurfti að þola á dögunum. Hann kallar eftir stuðningi félaganna hérlendis til að sporna gegn slíkri hegðun. ÍBV var sektað um 100 þúsund krónur vegna málsins en leikurinn fór fram í lok júlí þar sem Valur vann 7-1 sigur í Vestmannaeyjum. Ákveðinn hópur kallaði þá að aðstoðardómara leiksins að hann væri hálfviti, hann væri aumingi, hann væri íþróttinni til skammar, að hann ætti að hengja sig og skjóta sig. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri KSÍ, harmar hegðun þeirra sem áttu í hlut. Magnús segir þó að slík atvik séu blessunarlega fá sé litið á stóra samhengið. „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið. Sem betur fer þessi hegðun ekki algeng, sem betur fer. Við skulum gera okkur grein fyrir því að á Íslandi þurfum við að manna 26 þúsund dómarastörf. Flestir leikir ganga vel og það er bara ekkert talað um þá. Það er mest talað um leikina sem fara úr böndunum.“ Magnús segir að um 600 dómarar starfi við knattspyrnuleiki hér á landi. „Við værum ekki með svona marga dómara sem ílengjast svona lengi í þessu ef ástandið væri svona. Þetta er sem betur fer undantekning.“ Fyrir skömmu var farið í átak á vegum KSÍ varðandi hvernig er komið fram við dómara. Magnús segir að í því ljósi sé leiðinlegt að þetta hafi komið upp. Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn KSÍ Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
ÍBV var sektað um 100 þúsund krónur vegna málsins en leikurinn fór fram í lok júlí þar sem Valur vann 7-1 sigur í Vestmannaeyjum. Ákveðinn hópur kallaði þá að aðstoðardómara leiksins að hann væri hálfviti, hann væri aumingi, hann væri íþróttinni til skammar, að hann ætti að hengja sig og skjóta sig. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri KSÍ, harmar hegðun þeirra sem áttu í hlut. Magnús segir þó að slík atvik séu blessunarlega fá sé litið á stóra samhengið. „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið. Sem betur fer þessi hegðun ekki algeng, sem betur fer. Við skulum gera okkur grein fyrir því að á Íslandi þurfum við að manna 26 þúsund dómarastörf. Flestir leikir ganga vel og það er bara ekkert talað um þá. Það er mest talað um leikina sem fara úr böndunum.“ Magnús segir að um 600 dómarar starfi við knattspyrnuleiki hér á landi. „Við værum ekki með svona marga dómara sem ílengjast svona lengi í þessu ef ástandið væri svona. Þetta er sem betur fer undantekning.“ Fyrir skömmu var farið í átak á vegum KSÍ varðandi hvernig er komið fram við dómara. Magnús segir að í því ljósi sé leiðinlegt að þetta hafi komið upp. Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn KSÍ Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira