Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 08:02 Official Opening Press Conference - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 AUCKLAND, NEW ZEALAND - JULY 19: FIFA President Gianni Infantino during the Official Opening Press Conference - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 at Park Hyatt hotel on July 19, 2023 in Auckland / Tmaki Makaurau, New Zealand. (Photo by Harold Cunningham - FIFA/FIFA via Getty Images) Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Heimsmeistaramóti kvenna í Ástralíu og Nýja-Sjálandi lýkur um helgina þegar England og Spánn mætast í úrslitum á sunnudaginn. Infantino ræddi um mótið á blaðamannafundi í Sydney og sagði að konur þyrftu að halda áfram sinni baráttu í átt að jafnrétti. „Hjá körlum og hjá FIFA muntu alltaf finna opnar dyr. Þetta snýst bara um að ýta aðeins á dyrnar,“ sagði Infantino. Verðlaunafé HM kvenna þetta árið er 110 milljónir dollara, eða rúmlega 14,5 milljarðar íslenskra króna, sem er met. Það er hins vegar fjórfalt lægra en verðlaunaféð á HM karla sem haldið var í Katar í fyrra þar sem verðlaunaféð var 440 milljónir dollara, eða um 58,3 milljarðar króna. „Jöfn laun á HM? Við stefnum þangað nú þegar,“ bætti Infantino við. „En það mun ekki leysa neitt. Það væri kannski táknrænt, en það myndi ekki leysa neinn vanda af því að þetta er mót sem er haldið í einn mánuð á fjögurra ára fresti og aðeins örfáir leikmenn af þeim mörgþúsund sem spila leikinn.“ „Það sem ég segi við allar konur - og ég á fjórar dætur þannig ég er með nokkrar heima - að þið hafið valdið til að fá í gegn breytingar. Veljið réttar orrustur. Þið hafið valdið til að sannfæra okkur karlana um hvað það er sem við þurfum að gera og hvað við þurfum ekki að gera,“ sagði Infantino að lokum. FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Heimsmeistaramóti kvenna í Ástralíu og Nýja-Sjálandi lýkur um helgina þegar England og Spánn mætast í úrslitum á sunnudaginn. Infantino ræddi um mótið á blaðamannafundi í Sydney og sagði að konur þyrftu að halda áfram sinni baráttu í átt að jafnrétti. „Hjá körlum og hjá FIFA muntu alltaf finna opnar dyr. Þetta snýst bara um að ýta aðeins á dyrnar,“ sagði Infantino. Verðlaunafé HM kvenna þetta árið er 110 milljónir dollara, eða rúmlega 14,5 milljarðar íslenskra króna, sem er met. Það er hins vegar fjórfalt lægra en verðlaunaféð á HM karla sem haldið var í Katar í fyrra þar sem verðlaunaféð var 440 milljónir dollara, eða um 58,3 milljarðar króna. „Jöfn laun á HM? Við stefnum þangað nú þegar,“ bætti Infantino við. „En það mun ekki leysa neitt. Það væri kannski táknrænt, en það myndi ekki leysa neinn vanda af því að þetta er mót sem er haldið í einn mánuð á fjögurra ára fresti og aðeins örfáir leikmenn af þeim mörgþúsund sem spila leikinn.“ „Það sem ég segi við allar konur - og ég á fjórar dætur þannig ég er með nokkrar heima - að þið hafið valdið til að fá í gegn breytingar. Veljið réttar orrustur. Þið hafið valdið til að sannfæra okkur karlana um hvað það er sem við þurfum að gera og hvað við þurfum ekki að gera,“ sagði Infantino að lokum.
FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn