Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við Árni Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2023 20:24 Steinþór Már átti frábæran leik þrátt fyrir lokaúrsltin í marki KA. Vísir / Anton Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið. Steinþór vissi það alveg að þetta yrði brekka frá fyrstu mínútu en hvernig leit leikurinn út frá hans sjónarhóli. „Þetta leit bara ágætlega út þó þeir hafi verið töluvert betri en við. Við náðum samt sem áður að spila nokkrum sinnum framhjá pressunni þeirra og gerðum nokkrum sinnum helvíti vel. Þó þeir hafi verið góðir og ætli þeir séu ekki bara þetta betri en við.“ Steinþór varði oft á tíðum mjög vel og eins og áður hefur komið fram þá áttu Brugge menn 17 skot á markið og voru mörg þeirra úr dauðafærum. „Það er bara gaman að spila fótboltaleik aftur eftir að hafa verið á bekknum í einhverja tvo mánuði. Þetta var helvíti gaman þó að við höfum tapað stórt í dag.“ Að lokum var Steinþór spurður út í reynsluna sem hann tekur út úr þessu Evrópuævintýri KA manna. „Þetta hefur nú verið ansi strembið og erfitt. Ég veit ekki hvað ég hef lært af þessu. Mikið af ferðalögum og hótelum og svona en þetta er bara reynsla í bankann.“ KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Steinþór vissi það alveg að þetta yrði brekka frá fyrstu mínútu en hvernig leit leikurinn út frá hans sjónarhóli. „Þetta leit bara ágætlega út þó þeir hafi verið töluvert betri en við. Við náðum samt sem áður að spila nokkrum sinnum framhjá pressunni þeirra og gerðum nokkrum sinnum helvíti vel. Þó þeir hafi verið góðir og ætli þeir séu ekki bara þetta betri en við.“ Steinþór varði oft á tíðum mjög vel og eins og áður hefur komið fram þá áttu Brugge menn 17 skot á markið og voru mörg þeirra úr dauðafærum. „Það er bara gaman að spila fótboltaleik aftur eftir að hafa verið á bekknum í einhverja tvo mánuði. Þetta var helvíti gaman þó að við höfum tapað stórt í dag.“ Að lokum var Steinþór spurður út í reynsluna sem hann tekur út úr þessu Evrópuævintýri KA manna. „Þetta hefur nú verið ansi strembið og erfitt. Ég veit ekki hvað ég hef lært af þessu. Mikið af ferðalögum og hótelum og svona en þetta er bara reynsla í bankann.“
KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Leik lokið: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. 17. ágúst 2023 19:57