Fljúgandi furðuhluturinn að öllum líkindum stór fluga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 11:25 Sævar Helgi segir málið leyst. Vísir Fljúgandi furðuhluturinn í Grímsnesi er að öllum líkindum fluga. Það er að minnsta kosti kenning Sævars Helga Bragasonar sem ræddi málið í samtali við Vísi. Í gær var fjallað um einkennilegt myndband sem tekið var með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn botnaði ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sást á myndbandinu, ekki frekar en þeir fræðimenn sem hann hafði rætt við. „Það sést að þetta er tekið að nóttu til og í myrkri er myndavélin næm fyrir hita sem lífverur gefa frá sér. Þegar rýnt er í myndbandið sést að þarna er búkur sem er ílangur og mjór og hann er augljóslega nálægt okkur fyrst hann flýgur fyrir það sem er í bakgrunni,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Líklegasta skýringin sé því hrossafluga eða annars konar fluga. „Þetta sést líka þegar maður gúglar skordýr tekin með sömu dyrabjöllumyndavél. Flugur sem fljúga af blómum geta dregið með sér frjókorn og myndað svona slóð. Það getur líka verið vatn.“ „Þetta er jarðnesk geimvera sem kemur frá plánetunni jörð. Mjög merkileg sem slík,“ segir hann að lokum. Ölfus Tengdar fréttir Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Það er að minnsta kosti kenning Sævars Helga Bragasonar sem ræddi málið í samtali við Vísi. Í gær var fjallað um einkennilegt myndband sem tekið var með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn botnaði ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sást á myndbandinu, ekki frekar en þeir fræðimenn sem hann hafði rætt við. „Það sést að þetta er tekið að nóttu til og í myrkri er myndavélin næm fyrir hita sem lífverur gefa frá sér. Þegar rýnt er í myndbandið sést að þarna er búkur sem er ílangur og mjór og hann er augljóslega nálægt okkur fyrst hann flýgur fyrir það sem er í bakgrunni,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Líklegasta skýringin sé því hrossafluga eða annars konar fluga. „Þetta sést líka þegar maður gúglar skordýr tekin með sömu dyrabjöllumyndavél. Flugur sem fljúga af blómum geta dregið með sér frjókorn og myndað svona slóð. Það getur líka verið vatn.“ „Þetta er jarðnesk geimvera sem kemur frá plánetunni jörð. Mjög merkileg sem slík,“ segir hann að lokum.
Ölfus Tengdar fréttir Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25