Guðmundur starfar sem hundagangari: „Til í að gera þetta að ævistarfinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 10:30 Guðmundur er atvinnuhundagangari. Guðmundur Ingi Halldórsson starfar sem atvinnuhundagangari, eitthvað sem þekkist meira erlendis. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðmund og fékk að fræðast um starfið, heyrði af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar. „Ég held ég sé nú ekki sá fyrsti sem geng um með annarra manna hunda hér á Íslandi en ég held ég sé sá fyrsti sem tek þessu svona alvarlega,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég tek þessu svo alvarlega að ég er til í að gera þetta að ævistarfinu. Ég var áður leikskólakennari og svo var ég á Jómfrúnni að vinna, og er þar reyndar í fimmtíu prósent starfi sömuleiðis í dag.“ Gengur með allt að sex hunda í einu Hann segist hafa gengið um hús þegar hann var yngri og beðið um að ganga með hunda. „Ég er að vinna með að ganga með svona fjóra til sex hunda. Núna er ég búinn að vinna við þetta í einn mánuð og maður er að kynnast sínum skjólstæðingum og er að para þá saman,“ segir Guðmundur en hundarnir eru vissulega margir mjög ólíkar týpur. Það kostar 3000 krónur að fá Guðmund til að ganga með hund í 30 mínútur, 5000 krónur kostar að fá klukkustundagöngu en síðan er hann með ákveðnar áskriftarleiðir. Hálftíma ganga alla virka daga í mánuði kostar viðskiptavini 40.000 krónur á mánuði og klukkustunda ganga alla virka daga 60.000 krónur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðmund og fékk að fræðast um starfið, heyrði af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar. „Ég held ég sé nú ekki sá fyrsti sem geng um með annarra manna hunda hér á Íslandi en ég held ég sé sá fyrsti sem tek þessu svona alvarlega,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég tek þessu svo alvarlega að ég er til í að gera þetta að ævistarfinu. Ég var áður leikskólakennari og svo var ég á Jómfrúnni að vinna, og er þar reyndar í fimmtíu prósent starfi sömuleiðis í dag.“ Gengur með allt að sex hunda í einu Hann segist hafa gengið um hús þegar hann var yngri og beðið um að ganga með hunda. „Ég er að vinna með að ganga með svona fjóra til sex hunda. Núna er ég búinn að vinna við þetta í einn mánuð og maður er að kynnast sínum skjólstæðingum og er að para þá saman,“ segir Guðmundur en hundarnir eru vissulega margir mjög ólíkar týpur. Það kostar 3000 krónur að fá Guðmund til að ganga með hund í 30 mínútur, 5000 krónur kostar að fá klukkustundagöngu en síðan er hann með ákveðnar áskriftarleiðir. Hálftíma ganga alla virka daga í mánuði kostar viðskiptavini 40.000 krónur á mánuði og klukkustunda ganga alla virka daga 60.000 krónur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein