Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 12:31 Félög hafa eytt meira en 58 milljörðum í brasilíska knattspyrnumanninn Neymar. Getty/Visionhaus Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Sádí-arabíska félagið Al-Hilal keypti Neymar frá franska félaginu París Saint Germain í vikunni fyrir 80 milljónir evra. Hann hefur því kostað samtals fjögur hundruð milljónir evra eða fimmtíu og átta milljarða íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Áður hafði Barcelona keypt hann á 88 milljónir evra frá Santos í Brasilíu og svo Parísarliðið keypt hann á 222 milljónir evra frá Barcelona sem er enn heimsmet. Með þessari nýjustu sölu þá tók Neymar efsta sætið af Romelu Lukaku sem hefur verið keyptur fyrir samtals 333,36 milljónir evra á ferlinum. Það má sjá listann hér. Lukaku hefur verið keyptur sjö sinnum og er líklegur til að fara enn á ný á milli félaga áður en núverandi félagsskiptagluggi lokast. Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu, Ousmane Dembele í því fjórða og fimmti er Alvaro Morata. Aðrir á topplistanum eru Philippe Coutinho, Kylian Mbappe, Antoine Griezmann, Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic. Mbappe er sá af þeim sem á möguleika á að hækka sig verulega á þessum lista í framtíðinni enda kornungur ennþá. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Sádí-arabíska félagið Al-Hilal keypti Neymar frá franska félaginu París Saint Germain í vikunni fyrir 80 milljónir evra. Hann hefur því kostað samtals fjögur hundruð milljónir evra eða fimmtíu og átta milljarða íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Áður hafði Barcelona keypt hann á 88 milljónir evra frá Santos í Brasilíu og svo Parísarliðið keypt hann á 222 milljónir evra frá Barcelona sem er enn heimsmet. Með þessari nýjustu sölu þá tók Neymar efsta sætið af Romelu Lukaku sem hefur verið keyptur fyrir samtals 333,36 milljónir evra á ferlinum. Það má sjá listann hér. Lukaku hefur verið keyptur sjö sinnum og er líklegur til að fara enn á ný á milli félaga áður en núverandi félagsskiptagluggi lokast. Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu, Ousmane Dembele í því fjórða og fimmti er Alvaro Morata. Aðrir á topplistanum eru Philippe Coutinho, Kylian Mbappe, Antoine Griezmann, Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic. Mbappe er sá af þeim sem á möguleika á að hækka sig verulega á þessum lista í framtíðinni enda kornungur ennþá. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira