Viðræður Maguire við West Ham sigla í strand Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2023 14:00 Það gengur illa hjá Harry Maguire að koma sér frá Manchester United til West Ham. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Viðræður Harry Maguire við West Ham um að leikmaðurinn gangi í raðir félagsins frá Manchester United áður en félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar virðast hafa siglt í strand. West Ham komst að samkomulagi við Manchester United fyrr í sumar um að félagið myndi greiða 30 milljónir punda [um fimm milljarðar króna] fyrir varnarmanninn. Þá hafði félagið einnig náð samkomulagi við leikmanninn sjálfan um kaup og kjör og því virtist ekkert vera því til fyrirstöðu að Maguire gæti gengið í raðir Lundúnaliðsins. Maguire hefur hins vegar ekki náð að semja við Manchester United um óuppgerðar greiðslur og forráðamenn West Ham eru farnir að þreytast á biðinni. Samkvæmt umfjöllun The Guardian um málið er Maguire sagður vilja um sjö milljónir punda fá United. Harry Maguire’s $38M move to West Ham is currently off as the club is getting tired of waiting for him to agree to his exit from Manchester United, reports @JacobSteinberg 🙃 pic.twitter.com/Rq1cHduaay— B/R Football (@brfootball) August 15, 2023 Þrátt fyrir að viðræðurnar hafi siglt í strand á þessum tímapunkti er þó ekki útilokað að þráðurinn verði tekinn upp á ný á næstu dögum. Eins og staðan er núna er West Ham þó í leit að miðverði og félagið er farið að velta fyrir sér öðrum möguleikum en Harry Maguire. Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
West Ham komst að samkomulagi við Manchester United fyrr í sumar um að félagið myndi greiða 30 milljónir punda [um fimm milljarðar króna] fyrir varnarmanninn. Þá hafði félagið einnig náð samkomulagi við leikmanninn sjálfan um kaup og kjör og því virtist ekkert vera því til fyrirstöðu að Maguire gæti gengið í raðir Lundúnaliðsins. Maguire hefur hins vegar ekki náð að semja við Manchester United um óuppgerðar greiðslur og forráðamenn West Ham eru farnir að þreytast á biðinni. Samkvæmt umfjöllun The Guardian um málið er Maguire sagður vilja um sjö milljónir punda fá United. Harry Maguire’s $38M move to West Ham is currently off as the club is getting tired of waiting for him to agree to his exit from Manchester United, reports @JacobSteinberg 🙃 pic.twitter.com/Rq1cHduaay— B/R Football (@brfootball) August 15, 2023 Þrátt fyrir að viðræðurnar hafi siglt í strand á þessum tímapunkti er þó ekki útilokað að þráðurinn verði tekinn upp á ný á næstu dögum. Eins og staðan er núna er West Ham þó í leit að miðverði og félagið er farið að velta fyrir sér öðrum möguleikum en Harry Maguire.
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira