Hafa tekið stig í fjórum af fimm leikjum á móti bestu liðunum en eru samt neðstir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 15:30 Keflvíkingar hafa tekið stig út úr báðum leikjum sínum á móti Val og það eru fjögur dýrmæt stig sem Valsmenn hafa tapað í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Vísir/Diego Keflvíkingar eru enn í slæmum málum á botni Bestu deildar karla í fótbolta en þeir voru samt hársbreidd frá sigri á Valsmönnum í gær. Keflavíkurliðið er með ellefu stig eftir nítján leiki og sex stigum frá öruggu sæti. Liðið gerði áttunda jafnteflið sitt í gær og hefur ekki unnið leik frá því liðið vann sigur í fyrstu umferðinni 10. apríl. Keflavík komst yfir á móti Val í gær þegar komið var fram á fimmtu mínútu í uppbótatíma en Valsmenn náðu að jafna áður en leikurinn var flautaður af. Þrátt fyrir að vera langneðstir í deildinni þá hafa Keflvíkingar verið að gera betri hluti á móti efstu liðunum en flest önnur félög. Þetta var fjórði leikurinn sem Keflavík tekur stig á móti Víkingi, Val eða Breiðabliki. Keflavík hefur spilað fimm leiki samtals á móti toppliðunum. Keflavík tapaði fyrsta leiknum á móti Víkingi en hefur síðan fengið stig út úr fjórum leikjum í röð á móti efstu þremur liðum deildarinnar. Í tveimur síðustu, á móti liðinu í fyrsta (Víkingur) og öðru (Val) sæti þá hafa toppliðin sloppið með eitt stig eftir að hafa jafnað metin í uppbótatíma. Toppliðin Víkingur, Valur og Breiðablik hafa tapað stigum í samtals átján leikjum í sumar (10 jafntefli og 8 töp) en 22 prósent þeirra hafa verið á móti botnliðinu. Það gerir þá staðreynd enn skrýtnari að Keflvíkingar skulu sitja langneðstir á botni Bestu deildarinnar. Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma) Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Keflavíkurliðið er með ellefu stig eftir nítján leiki og sex stigum frá öruggu sæti. Liðið gerði áttunda jafnteflið sitt í gær og hefur ekki unnið leik frá því liðið vann sigur í fyrstu umferðinni 10. apríl. Keflavík komst yfir á móti Val í gær þegar komið var fram á fimmtu mínútu í uppbótatíma en Valsmenn náðu að jafna áður en leikurinn var flautaður af. Þrátt fyrir að vera langneðstir í deildinni þá hafa Keflvíkingar verið að gera betri hluti á móti efstu liðunum en flest önnur félög. Þetta var fjórði leikurinn sem Keflavík tekur stig á móti Víkingi, Val eða Breiðabliki. Keflavík hefur spilað fimm leiki samtals á móti toppliðunum. Keflavík tapaði fyrsta leiknum á móti Víkingi en hefur síðan fengið stig út úr fjórum leikjum í röð á móti efstu þremur liðum deildarinnar. Í tveimur síðustu, á móti liðinu í fyrsta (Víkingur) og öðru (Val) sæti þá hafa toppliðin sloppið með eitt stig eftir að hafa jafnað metin í uppbótatíma. Toppliðin Víkingur, Valur og Breiðablik hafa tapað stigum í samtals átján leikjum í sumar (10 jafntefli og 8 töp) en 22 prósent þeirra hafa verið á móti botnliðinu. Það gerir þá staðreynd enn skrýtnari að Keflvíkingar skulu sitja langneðstir á botni Bestu deildarinnar. Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma)
Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma)
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn