Stjörnulífið: Gleði, glimmer og gullkroppar Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 08:41 Gleðigangan var vel sótt og glimmerið að sjálfsögðu á sínum stað. Ást og gleði, stjörnufans í brúðkaupum og íslensk sumarkvöld eins og þau gerast best einkenndu helgina. Gleðigangan trónir hæst þegar litið er yfir liðna helgi þar sem einkennisorðið Ást er ást sveif yfir vötnum. Sólin mætti málstaðnum til heiðurs og bros var á vörum allra sem samglöddust ástinni í allri sinni mynd. Ástin blómstrar og Íslendingar njóta sumarsins Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík og var hátíðin að sögn viðstaddra með glæsilegasta móti þar sem öllu var tjaldað til. Margir helstu listamenn þjóðarinnar stigu á stokk og fjölmargir gestir mættu til að berja flugeldana og skemmtiatriðin augum. Ástin heldur áfram að blómstra og fjölmargir samglöddust brúðhjónum hér á landi sem og utan landsteinanna. Íslendingar njóta sumarkvöldanna hér á landi og eru duglegir að deila fallegum myndum frá sér úti í náttúrunni meðan veðrið leikur við hvern sinn fingur. Skýlaus samstaða View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Pride prinsinn, Páll Óskar, stýrði gleðigöngunni, nú sem ávallt með glæsibrag. Vagninn hans var samkvæmt venju fagurlega skreyttur þar sem mátti sjá fjöldan allan af dönsurunum og glimmersprengjum. Palli þakkaði áhorfendum fyrir að sýna skýlausa samstöðu með öllu hinsegin fólki í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Sigurjón Örn Böðvarsson (@sigurjonornb) Vinaparið Þórdís og Sigurjón fögnuðu deginum saman með börnunum sínum tveimur. Dóttirin, Stella Katrín, kom í heiminn fyrr á þessu ári og fagnar því sinni fyrstu Gleðigöngu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómars og unnusti hans, Pétur tóku í fyrsta skipti þátt í göngunni í ár. Helgi segist ekki hafa náð að veifa næstum því öllum sem hann þekkti á hliðarlínunni. Í pistli sínum á Instagram segist hann þakklátur að hafa fæðst hér á landi því samkynhneigð sé ólögleg svo víða um heim. Hann hvetur alla til að berjast fyrir jafnrétti og frjálsum ástum. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Ingileif og María innilegar í göngunni ásamt börnunum sínum tveimur. Báðar hafa þær verið áberandi í baráttunni og segist Ingileif ekki verið stoltari yfir stórkostlegri gleðigöngu. Hún segir jafnframt mikilvægt að vera sýnileg, standa saman og fagna fjölbreytileikanum. View this post on Instagram A post shared by tara tjo rva (@taratjorva) Myndlistakonan Tara Tjörva fagnar ástinni ásamt ástkonu sinni. Tara er þekktust fyrir myndir sínar sem innihalda hnitmiðaðan og fallegan texta tileinkuðum fjölbreyttum tilefnum. Þetta þarf ekki að vera flókið View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Þórdís Kolbrún lét sig ekki vanta í gönguna en á sama tíma hljóp eiginmaður hennar 28 km um Fimmvörðuháls. Í færslu sinni á Instagram skrifar hún: „Á meðan okkar allra besti hljóp 28 km Fimmvörðuháls fórum við í okkar árlegu ferð til að taka þátt í hátíðinni sem fagnar sigrum og minnir á baráttuna um að það eigi að vera sjálfsagt að fá að vera eins maður er. Að elska er það mannlegasta sem til er. Því fleiri sem leita hamingjunnar á eigin forsendum - því betri samfélög eru. Þetta þarf í alvöru ekki að vera svona flókið.“ View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Leikkonan Íris Tanja og söngkonan Elín Ey sögðust vera stoltar af hvor annarri í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala Björgvins minnist tímans þegar hún fékk að skemmta við Gleðigönguna í Dublin fyrir nokkrum árum. Sannkölluð árshátíð sviðslistafólks View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Friðrik Ómar Hjörleifsson er allt í öllu þegar kemur að stórhátíðinni Fiskidagurinn mikli, sem haldin var um helgina á Dalvík. Hann, ásamt söngvurunum Matta Matt og Eyþóri Inga buðu hátíðina velkomna. View this post on Instagram A post shared by Inga Sæland (@ingasaeland) Inga Sæland þakkar Rúrik fyrir ánægjuleg kynni á Fiskideginum mikla sem haldin var á Dalvík um helgina. View this post on Instagram A post shared by Jógvan Hansen (@jogvan.hansen.official) Færeyski söngfuglinn, Jógvan og Eurovision-stjarnan, Diljá gerðu allt vitlaust á Dalvík. Jógvan segir Fiskidaginn til fyrirmyndar og lýsir honum sem hálfgerðri árshátíð sviðslistafólks. Rauði drekinn aftur á svið View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir hefur augljóslega engu gleymt en fegurðarsamkeppnin, Miss Universe Iceland verður haldin síðar í vikunni. Í tilefni þess, sem og þeirri staðreynd að nú eru tuttugu ár síðan hún tók þátt fyrir Íslands hönd smellti hún sér í kjólinn góða. Hún segir að nú sé hringnum náð. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Sunneva Einars fagnaði 27 ára afmæli sínu með pomp og barbie prakt í glæsilegum kjól frá Ginu Tricot. Veitingarnar áttu það sameiginlegt að vera allar bleikar og einungis vinkonum boðið. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Áslaug Arna var glæsileg í náttúruparadís. Brúðkaupsævintýri á Ítalíu View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Birgittia Líf naut lífsins á Ítalíu í brúðkaupi hjá vinkonu sinni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Ástrós Traustadóttir dansari og áhrifavaldur var sömuleiðis glæsileg í sama brúðkaupi. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Sandra Björg Helgaóttir ásamt brúðinni Töru Sif Birgisdóttur, glæsilegar að morgni brúðkaupsins sem haldið var á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Samfélagsmiðlastjarnan Viktor Andersen skálaði í MimOsa. View this post on Instagram A post shared by NaNNa (@nannabh) Söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters and Men naut sín í eyðimörkinni. View this post on Instagram A post shared by Halla Vilhjalmsdottir Koppel (@hallavilhjalms) Leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir naut sín í bjórbaðinu á Norðurlandi. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Kolbrún Pálína segist þakklát fyrir magnaðar gönguvinkonur sem eiga það sameiginlegt að elska náttúruna, ævintýri og samveru. View this post on Instagram A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) Förðunarsérfræðingurinn Harpa Káradóttir þakkar fyrir sumarið og segist taka haustinu fagnandi með hoppandi kátum krökkum í sólsetrinu. Stjörnulífið Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið: Gleðiganga í blíðskaparveðri Hinsegin dagar náðu hápunkti í gær með Gleðigöngunni sem haldin var á einum sólríkasta degi sumarsins. 13. ágúst 2023 09:27 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Gleðigangan trónir hæst þegar litið er yfir liðna helgi þar sem einkennisorðið Ást er ást sveif yfir vötnum. Sólin mætti málstaðnum til heiðurs og bros var á vörum allra sem samglöddust ástinni í allri sinni mynd. Ástin blómstrar og Íslendingar njóta sumarsins Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík og var hátíðin að sögn viðstaddra með glæsilegasta móti þar sem öllu var tjaldað til. Margir helstu listamenn þjóðarinnar stigu á stokk og fjölmargir gestir mættu til að berja flugeldana og skemmtiatriðin augum. Ástin heldur áfram að blómstra og fjölmargir samglöddust brúðhjónum hér á landi sem og utan landsteinanna. Íslendingar njóta sumarkvöldanna hér á landi og eru duglegir að deila fallegum myndum frá sér úti í náttúrunni meðan veðrið leikur við hvern sinn fingur. Skýlaus samstaða View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Pride prinsinn, Páll Óskar, stýrði gleðigöngunni, nú sem ávallt með glæsibrag. Vagninn hans var samkvæmt venju fagurlega skreyttur þar sem mátti sjá fjöldan allan af dönsurunum og glimmersprengjum. Palli þakkaði áhorfendum fyrir að sýna skýlausa samstöðu með öllu hinsegin fólki í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Sigurjón Örn Böðvarsson (@sigurjonornb) Vinaparið Þórdís og Sigurjón fögnuðu deginum saman með börnunum sínum tveimur. Dóttirin, Stella Katrín, kom í heiminn fyrr á þessu ári og fagnar því sinni fyrstu Gleðigöngu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómars og unnusti hans, Pétur tóku í fyrsta skipti þátt í göngunni í ár. Helgi segist ekki hafa náð að veifa næstum því öllum sem hann þekkti á hliðarlínunni. Í pistli sínum á Instagram segist hann þakklátur að hafa fæðst hér á landi því samkynhneigð sé ólögleg svo víða um heim. Hann hvetur alla til að berjast fyrir jafnrétti og frjálsum ástum. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Ingileif og María innilegar í göngunni ásamt börnunum sínum tveimur. Báðar hafa þær verið áberandi í baráttunni og segist Ingileif ekki verið stoltari yfir stórkostlegri gleðigöngu. Hún segir jafnframt mikilvægt að vera sýnileg, standa saman og fagna fjölbreytileikanum. View this post on Instagram A post shared by tara tjo rva (@taratjorva) Myndlistakonan Tara Tjörva fagnar ástinni ásamt ástkonu sinni. Tara er þekktust fyrir myndir sínar sem innihalda hnitmiðaðan og fallegan texta tileinkuðum fjölbreyttum tilefnum. Þetta þarf ekki að vera flókið View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Þórdís Kolbrún lét sig ekki vanta í gönguna en á sama tíma hljóp eiginmaður hennar 28 km um Fimmvörðuháls. Í færslu sinni á Instagram skrifar hún: „Á meðan okkar allra besti hljóp 28 km Fimmvörðuháls fórum við í okkar árlegu ferð til að taka þátt í hátíðinni sem fagnar sigrum og minnir á baráttuna um að það eigi að vera sjálfsagt að fá að vera eins maður er. Að elska er það mannlegasta sem til er. Því fleiri sem leita hamingjunnar á eigin forsendum - því betri samfélög eru. Þetta þarf í alvöru ekki að vera svona flókið.“ View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Leikkonan Íris Tanja og söngkonan Elín Ey sögðust vera stoltar af hvor annarri í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Svala Björgvins minnist tímans þegar hún fékk að skemmta við Gleðigönguna í Dublin fyrir nokkrum árum. Sannkölluð árshátíð sviðslistafólks View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Friðrik Ómar Hjörleifsson er allt í öllu þegar kemur að stórhátíðinni Fiskidagurinn mikli, sem haldin var um helgina á Dalvík. Hann, ásamt söngvurunum Matta Matt og Eyþóri Inga buðu hátíðina velkomna. View this post on Instagram A post shared by Inga Sæland (@ingasaeland) Inga Sæland þakkar Rúrik fyrir ánægjuleg kynni á Fiskideginum mikla sem haldin var á Dalvík um helgina. View this post on Instagram A post shared by Jógvan Hansen (@jogvan.hansen.official) Færeyski söngfuglinn, Jógvan og Eurovision-stjarnan, Diljá gerðu allt vitlaust á Dalvík. Jógvan segir Fiskidaginn til fyrirmyndar og lýsir honum sem hálfgerðri árshátíð sviðslistafólks. Rauði drekinn aftur á svið View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir hefur augljóslega engu gleymt en fegurðarsamkeppnin, Miss Universe Iceland verður haldin síðar í vikunni. Í tilefni þess, sem og þeirri staðreynd að nú eru tuttugu ár síðan hún tók þátt fyrir Íslands hönd smellti hún sér í kjólinn góða. Hún segir að nú sé hringnum náð. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Sunneva Einars fagnaði 27 ára afmæli sínu með pomp og barbie prakt í glæsilegum kjól frá Ginu Tricot. Veitingarnar áttu það sameiginlegt að vera allar bleikar og einungis vinkonum boðið. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Áslaug Arna var glæsileg í náttúruparadís. Brúðkaupsævintýri á Ítalíu View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Birgittia Líf naut lífsins á Ítalíu í brúðkaupi hjá vinkonu sinni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Ástrós Traustadóttir dansari og áhrifavaldur var sömuleiðis glæsileg í sama brúðkaupi. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Sandra Björg Helgaóttir ásamt brúðinni Töru Sif Birgisdóttur, glæsilegar að morgni brúðkaupsins sem haldið var á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Samfélagsmiðlastjarnan Viktor Andersen skálaði í MimOsa. View this post on Instagram A post shared by NaNNa (@nannabh) Söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters and Men naut sín í eyðimörkinni. View this post on Instagram A post shared by Halla Vilhjalmsdottir Koppel (@hallavilhjalms) Leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir naut sín í bjórbaðinu á Norðurlandi. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Kolbrún Pálína segist þakklát fyrir magnaðar gönguvinkonur sem eiga það sameiginlegt að elska náttúruna, ævintýri og samveru. View this post on Instagram A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) Förðunarsérfræðingurinn Harpa Káradóttir þakkar fyrir sumarið og segist taka haustinu fagnandi með hoppandi kátum krökkum í sólsetrinu.
Stjörnulífið Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið: Gleðiganga í blíðskaparveðri Hinsegin dagar náðu hápunkti í gær með Gleðigöngunni sem haldin var á einum sólríkasta degi sumarsins. 13. ágúst 2023 09:27 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Sjáðu myndbandið: Gleðiganga í blíðskaparveðri Hinsegin dagar náðu hápunkti í gær með Gleðigöngunni sem haldin var á einum sólríkasta degi sumarsins. 13. ágúst 2023 09:27