Myndaveisla: Fyrstu Fiskidagstónleikarnir í fjögur ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2023 17:43 Inga Sæland og Eiríkur Hauksson voru meðal þeirra sem tóku lagið á tónleikunum. Viktor Freyr Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík í gær í fyrsta skipti síðan árið 2019. Lífleg dagskrá hefur verið í bænum í aðdraganda hátíðarinnar sem náði hápunkti í gærkvöld með Fiskidagstónleikunum. Hinir ýmsu tónlistarmenn komu fram á tónleikunum en þar má nefna Diljá, Eirík Hauksson, Selmu Björnsdóttur, Herbert Guðmundsson, Friðrik Ómar, Diddú, Jógvan, Matta, Magna, Kristján Jóhannsson og fleiri. Því til viðbótar tóku Auddi og Steindi sín vinsælustu lög og Rúrik Gíslason söng sömuleiðis og dansaði. Ljósmyndarinn Viktor Freyr var við tónleikana og tók nokkrar glæsilegar myndir sem kalla svo sannarlega á myndaveislu. Eurovisionfarinn Diljá var stórglæsileg á sviðinu.Viktor Freyr Sviðið fer Rúrik Gíslasyni vel. Viktor Freyr Diddú brosti sínu breiðasta á tónleikunum, eins og hún er vön.Viktor Freyr Selma Björnsdóttir tryllti lýðinn. Viktor Freyr Inga Sæland þingkona tók lagið á tónleikunum og það af miklum sóma. Viktor Freyr Eyþór Ingi, Kristján Jóhannson og Friðrik Ómar.Viktor Freyr Glæsileg eru þau Hanna Rún og Rúrik.Viktor Freyr Magni Ásgeirsson lét sig ekki vanta. Viktor Freyr Hér má álykta að verið sé að syngja um skýin sem fela ekki sólina af illgirni, heldur eru bara að kíkja á leiki mannanna.Viktor Freyr Rokkarinn Eiríkur Hauksson lét eins og slíkur.Viktor Freyr Dansarar Diddúar og Selmu stigu flott spor. Viktor Freyr Fjöldi fólks var við tónleikana. Viktor Freyr Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Hinir ýmsu tónlistarmenn komu fram á tónleikunum en þar má nefna Diljá, Eirík Hauksson, Selmu Björnsdóttur, Herbert Guðmundsson, Friðrik Ómar, Diddú, Jógvan, Matta, Magna, Kristján Jóhannsson og fleiri. Því til viðbótar tóku Auddi og Steindi sín vinsælustu lög og Rúrik Gíslason söng sömuleiðis og dansaði. Ljósmyndarinn Viktor Freyr var við tónleikana og tók nokkrar glæsilegar myndir sem kalla svo sannarlega á myndaveislu. Eurovisionfarinn Diljá var stórglæsileg á sviðinu.Viktor Freyr Sviðið fer Rúrik Gíslasyni vel. Viktor Freyr Diddú brosti sínu breiðasta á tónleikunum, eins og hún er vön.Viktor Freyr Selma Björnsdóttir tryllti lýðinn. Viktor Freyr Inga Sæland þingkona tók lagið á tónleikunum og það af miklum sóma. Viktor Freyr Eyþór Ingi, Kristján Jóhannson og Friðrik Ómar.Viktor Freyr Glæsileg eru þau Hanna Rún og Rúrik.Viktor Freyr Magni Ásgeirsson lét sig ekki vanta. Viktor Freyr Hér má álykta að verið sé að syngja um skýin sem fela ekki sólina af illgirni, heldur eru bara að kíkja á leiki mannanna.Viktor Freyr Rokkarinn Eiríkur Hauksson lét eins og slíkur.Viktor Freyr Dansarar Diddúar og Selmu stigu flott spor. Viktor Freyr Fjöldi fólks var við tónleikana. Viktor Freyr
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira