Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 10:30 Enska landsliðskonan Chloe Kelly lét heldur betur vaða á marki í úrslitavítinu. Getty/Bradley Kanaris/ Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta. Chloe Kelly s penalty was more powerful than any Premier League goal last season. [@MailSport] Her penalty was hit at 111km/h, with the most powerful Premier League goal being 107.2km/h from Saïd Benrahma against Crystal Palace #FIFAWWC pic.twitter.com/TDzZ8zCdAD— Fanzine Women's World Cup (@FanzineWSL) August 8, 2023 Kelly tók lokavíti enska landsliðsins. Hún skoraði af miklu öryggi, negldi boltanum upp í bláhornið en fast skot hennar var algjörlega óverjandi fyrir frábæran markvörð nígeríska landsliðsins. Þegar menn fóru að rýna í tölurnar kom í ljós að Kelly hafði skotið boltanum með 110,79 kílómetra hraða í þessu umrædda víti. Fastasta skot sem varð að marki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð var hjá Said Benrahma þegar hann skoraði fyrir West Ham United á móti Crystal Palace. Skot hans mældist þá á 107,2 kílómetra hraða. Það er því ekkert skrýtið að Chloe Kelly taki alltaf síðasta víti enska landsliðsins í vítakeppni en þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún tryggði liðinu mikilvægan sigur. Chloe Kelly = legend #Lionesses pic.twitter.com/OawL1tRzTu— Sally (@salbre81) August 7, 2023 Enski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta. Chloe Kelly s penalty was more powerful than any Premier League goal last season. [@MailSport] Her penalty was hit at 111km/h, with the most powerful Premier League goal being 107.2km/h from Saïd Benrahma against Crystal Palace #FIFAWWC pic.twitter.com/TDzZ8zCdAD— Fanzine Women's World Cup (@FanzineWSL) August 8, 2023 Kelly tók lokavíti enska landsliðsins. Hún skoraði af miklu öryggi, negldi boltanum upp í bláhornið en fast skot hennar var algjörlega óverjandi fyrir frábæran markvörð nígeríska landsliðsins. Þegar menn fóru að rýna í tölurnar kom í ljós að Kelly hafði skotið boltanum með 110,79 kílómetra hraða í þessu umrædda víti. Fastasta skot sem varð að marki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð var hjá Said Benrahma þegar hann skoraði fyrir West Ham United á móti Crystal Palace. Skot hans mældist þá á 107,2 kílómetra hraða. Það er því ekkert skrýtið að Chloe Kelly taki alltaf síðasta víti enska landsliðsins í vítakeppni en þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún tryggði liðinu mikilvægan sigur. Chloe Kelly = legend #Lionesses pic.twitter.com/OawL1tRzTu— Sally (@salbre81) August 7, 2023
Enski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira