Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 11:31 Da'vian Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. @SacRepublicFC Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum. Drengurinn heitir Da'vian Kimbrough og er aðeins þrettán ára gamall. Hann er fæddur 18. febrúar 2010. USL-deildin er næstefsta fótboltadeildin í Bandaríkjunum á eftir MLS. A historic signing and moment for the club The club has signed 13-year-old Da vian Kimbrough to his first professional contract, making history as the youngest pro in American team sports.Welcome to the first team, Da'vian! https://t.co/jmYNj2i9cr pic.twitter.com/JgfFlaa2rB— Republic FC (@SacRepublicFC) August 8, 2023 Í fréttum frá Bandaríkjunum kemur fram að hann sé yngsti leikmaðurinn sem fær atvinnumannasamning í atvinnumannadeildunum þar sem eru meðal annars NFL, NBA, MLB, NHL og WNBA. Metið áttið áður Maximo Carrizo sem samdi við New York City FC á fjórtán ára afmælisdeginum sínum í febrúar 2022. Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. Kimbrough gekk til liðs við unglingaakademíu Sacramento liðsins árið 2021 eftir að hafa slegið í gegn í Bassevelde bikarnum sem er barna og unglingamót. Hann var þá ellefu ára að spila með þrettán ára strákum frá alls staðar að í heiminum. Kimbrough hjálpaði þá New York Red Bulls að vinna mótið en hann var gestaleikmaður í liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Kimbrough mun sem betur fer ekki hætta námi heldur verður hann í Elk Grover skólanum í Sacramento County. Sacramento Republic tilkynnti líka að leikmaðurinn muni fá sérstaka æfingar sem taka mið af aldri hans og að læknalið félagsins muni fylgjast vel með honum. Sacramento liðið er eins og er í efsta sæti Vesturdeildar USL deildarinnar. History is made for @SacRepublicFC. Today, the indomitable club signed Da'vian Kimbrough to a professional contract. At 13 years, 5 months, and 13 days old, Kimbrough becomes the youngest professional athlete in American team sports history. @USLChampionship pic.twitter.com/u37zOsU6dc— Kevin John (@heykevinjohn) August 8, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Drengurinn heitir Da'vian Kimbrough og er aðeins þrettán ára gamall. Hann er fæddur 18. febrúar 2010. USL-deildin er næstefsta fótboltadeildin í Bandaríkjunum á eftir MLS. A historic signing and moment for the club The club has signed 13-year-old Da vian Kimbrough to his first professional contract, making history as the youngest pro in American team sports.Welcome to the first team, Da'vian! https://t.co/jmYNj2i9cr pic.twitter.com/JgfFlaa2rB— Republic FC (@SacRepublicFC) August 8, 2023 Í fréttum frá Bandaríkjunum kemur fram að hann sé yngsti leikmaðurinn sem fær atvinnumannasamning í atvinnumannadeildunum þar sem eru meðal annars NFL, NBA, MLB, NHL og WNBA. Metið áttið áður Maximo Carrizo sem samdi við New York City FC á fjórtán ára afmælisdeginum sínum í febrúar 2022. Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. Kimbrough gekk til liðs við unglingaakademíu Sacramento liðsins árið 2021 eftir að hafa slegið í gegn í Bassevelde bikarnum sem er barna og unglingamót. Hann var þá ellefu ára að spila með þrettán ára strákum frá alls staðar að í heiminum. Kimbrough hjálpaði þá New York Red Bulls að vinna mótið en hann var gestaleikmaður í liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Kimbrough mun sem betur fer ekki hætta námi heldur verður hann í Elk Grover skólanum í Sacramento County. Sacramento Republic tilkynnti líka að leikmaðurinn muni fá sérstaka æfingar sem taka mið af aldri hans og að læknalið félagsins muni fylgjast vel með honum. Sacramento liðið er eins og er í efsta sæti Vesturdeildar USL deildarinnar. History is made for @SacRepublicFC. Today, the indomitable club signed Da'vian Kimbrough to a professional contract. At 13 years, 5 months, and 13 days old, Kimbrough becomes the youngest professional athlete in American team sports history. @USLChampionship pic.twitter.com/u37zOsU6dc— Kevin John (@heykevinjohn) August 8, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira