Bronsstelpan okkar á heimsleikunum þarf á stuðningi að halda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 10:31 Bergrós Björnsdóttir með Anníe Mist Þórisdóttir en þær kepptu saman í tveggja manna liði í byrjun ársins. @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir var eini Íslendingurinn á verðlaunapalli á heimsleikunum í ár en hún varð þriðja sæti í flokki sextán til sautján ára stúlkna. Bergrós sýndi mikinn andlegan styrk og þrautseigju með því að komast í gegnum hitaslag á fyrsta degi, halda keppni áfram og tryggja sér síðan bronsið með því að ná öðru sæti í næstsíðustu grein og vinna síðan síðustu grein keppninnar. Hin sextán ára Bergrós er ekki atvinnumaður eins og þau Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir eða Björgvin Karl Guðmundsson. Keppendur í aldursflokkunum fá ekkert verðlaunafé eins og keppendur í meistaraflokkunum þrátt fyrir góða frammistöðu. Þau eldri fá stór peningaverðlaun fyrir hvert einasta sæti í keppninni en unglingarnir fá engin slík peningaverðlaun. Þetta þýðir að Bergrós þarf að standa að öllum kostnaði sjálf, ekki bara fyrir sig heldur einnig fyrir þjálfara sinn og móður hennar sem kom með þar sem hún er bara sextán ára gömul. Allur ferðakostnaður og uppihald í Bandaríkjunum lendir því á Bergrós og foreldrum hennar. Bergrós hafði í aðdraganda heimsleikana leitað eftir stuðningi við það að safna fyrir ferðalaginu til Madison. Hún fór líka á heimsleikana í fyrra og ætti að geta komist þangað á næsta ári þegar hún verður á eldra ári í sínum flokki. Það liggur því í augum uppi að ef að Bergrós ætli að halda áfram að keppa við þær bestu í heimi í sínum aldursflokki þá þarf hún að safna dágóðri upphæð. Opnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Bergrós og má finna hann hér fyrir neðan. Styrktarreikningur fyrir Bergrós Björnsdóttur: Reikningsnúmer: 0511-14-013564 Kennitala: 060207-2160 CrossFit Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Bergrós sýndi mikinn andlegan styrk og þrautseigju með því að komast í gegnum hitaslag á fyrsta degi, halda keppni áfram og tryggja sér síðan bronsið með því að ná öðru sæti í næstsíðustu grein og vinna síðan síðustu grein keppninnar. Hin sextán ára Bergrós er ekki atvinnumaður eins og þau Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir eða Björgvin Karl Guðmundsson. Keppendur í aldursflokkunum fá ekkert verðlaunafé eins og keppendur í meistaraflokkunum þrátt fyrir góða frammistöðu. Þau eldri fá stór peningaverðlaun fyrir hvert einasta sæti í keppninni en unglingarnir fá engin slík peningaverðlaun. Þetta þýðir að Bergrós þarf að standa að öllum kostnaði sjálf, ekki bara fyrir sig heldur einnig fyrir þjálfara sinn og móður hennar sem kom með þar sem hún er bara sextán ára gömul. Allur ferðakostnaður og uppihald í Bandaríkjunum lendir því á Bergrós og foreldrum hennar. Bergrós hafði í aðdraganda heimsleikana leitað eftir stuðningi við það að safna fyrir ferðalaginu til Madison. Hún fór líka á heimsleikana í fyrra og ætti að geta komist þangað á næsta ári þegar hún verður á eldra ári í sínum flokki. Það liggur því í augum uppi að ef að Bergrós ætli að halda áfram að keppa við þær bestu í heimi í sínum aldursflokki þá þarf hún að safna dágóðri upphæð. Opnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Bergrós og má finna hann hér fyrir neðan. Styrktarreikningur fyrir Bergrós Björnsdóttur: Reikningsnúmer: 0511-14-013564 Kennitala: 060207-2160
CrossFit Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn