Kólumbía í bílstjórasætið eftir glæsilegan sigur á Þjóðverjum Hjörvar Ólafsson skrifar 30. júlí 2023 11:38 Linda Lizeth Caicedo Alegria kom Kólumbíu yfir í leiknum. Vísir/Getty Kólumbía fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið mætti Þýskalandi í annarri umferð riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna í Sydney í Ástralíu í dag. Linda Lizeth Caicedo Alegria kom Kólumbíu yfir en Alexandra Popp jafnaði metin fyrir þýska liðið. Caicedo sem er einungis 18 ára gömul leikur með Real Madrid. Ungstirnið Linda Caicedo frá Kólumbíu skoraði eitt af mörkum mótsins gegn Þýskalandi. 18 ára leikmaður Real Madrid og mögulega næsta stórstjarna. pic.twitter.com/EK6VSG8dPr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 30, 2023 Það var svo vinstri bakvörðurinn Manuela Vanegas sem tryggi Kólumbíu dramatískan sigur með marki sínu eftir hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Þetta var fyrsta tap Þýskalands í riðlakeppni heimsmeistaramóts í 20 ár og því bæði glæstur og sögulegur sigur hjá Kólumbíu. Kólumbía hefur sex stig á toppi H-riðilsins eftir þennan sigur. Fyrr í dag bar Marokkó sigurorð af Suður-Kóreu en þetta var fyrsti sigur Marokkó í sögu mótsins og sigurmark Ibtissam Jraidi í þeim leik var jafnfram fyrsta mark Marokkó í sögu keppninnar. Þýskaland og Marokkó eru jöfn í öðru til þriðja sæti riðilsins fyrir lokaumferðina. Suður-Kórea rekur svo lestina í riðlinum án stiga. Jahá! Haldið ykkur fast. Kólumbía vann Þýskaland 2-1. Fyrsta tap Þýskalands í riðlakeppni HM í 28 ár. 28! Linda Caicedo stjarna mótsins hingað til. Mark hennar í dag algjört augnakonfekt. pic.twitter.com/AW3Je2hYfe— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 30, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Linda Lizeth Caicedo Alegria kom Kólumbíu yfir en Alexandra Popp jafnaði metin fyrir þýska liðið. Caicedo sem er einungis 18 ára gömul leikur með Real Madrid. Ungstirnið Linda Caicedo frá Kólumbíu skoraði eitt af mörkum mótsins gegn Þýskalandi. 18 ára leikmaður Real Madrid og mögulega næsta stórstjarna. pic.twitter.com/EK6VSG8dPr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 30, 2023 Það var svo vinstri bakvörðurinn Manuela Vanegas sem tryggi Kólumbíu dramatískan sigur með marki sínu eftir hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Þetta var fyrsta tap Þýskalands í riðlakeppni heimsmeistaramóts í 20 ár og því bæði glæstur og sögulegur sigur hjá Kólumbíu. Kólumbía hefur sex stig á toppi H-riðilsins eftir þennan sigur. Fyrr í dag bar Marokkó sigurorð af Suður-Kóreu en þetta var fyrsti sigur Marokkó í sögu mótsins og sigurmark Ibtissam Jraidi í þeim leik var jafnfram fyrsta mark Marokkó í sögu keppninnar. Þýskaland og Marokkó eru jöfn í öðru til þriðja sæti riðilsins fyrir lokaumferðina. Suður-Kórea rekur svo lestina í riðlinum án stiga. Jahá! Haldið ykkur fast. Kólumbía vann Þýskaland 2-1. Fyrsta tap Þýskalands í riðlakeppni HM í 28 ár. 28! Linda Caicedo stjarna mótsins hingað til. Mark hennar í dag algjört augnakonfekt. pic.twitter.com/AW3Je2hYfe— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 30, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira