Annie Mist fer ýmsar leiðir til að venjast hitanum á Heimsleikunum í Crossfit Jón Már Ferro skrifar 29. júlí 2023 10:16 Annie Mist Þórisdóttir er ein sex Íslendinga sem keppa á Heimsleikunum í Crossfit sem hefjast fyrsta ágúst. Vísir/Getty Heimsleikarnir í Crossfit hefjast 1. ágúst. Alls munu sex Íslendingar taka þátt á leikunum í ár sem haldnir verða í Madison í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum. Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira