Tour de France meistarinn Vingegaard: Þetta er það mest þreytandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 10:30 Daninn Jonas Vingegaard er magnaður hjólreiðamaður en hann er meira fyrir það að hjóla heldur að mæta á samkomur til að fagna frábærum árangri hans. Getty/David Ramos Danir ætla að fagna meistaranum sínum Jonas Vingegaard í dag, bæði á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn sem og í Tívolíinu. Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, annað árið í röð og er stærsta íþróttastjarna Dana í dag. Það er því von á miklu fjölmenni í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Vingegaard sýndi mikinn styrk í keppninni en þar hjólaði hann 3404 kílómetra á þremur vikum og vann með sannfærandi hætti. Hann kláraði keppnina á sunnudaginn en þurfti að stoppa í Hollandi á leiðinni heim til Danmerkur. Í gær var síðan móttaka með styrktaraðilum í Hollandi. Í dag er aftur komið á því að Danir fái að sýna ást sína og aðdáun á besta hjólreiðamanni heims. Fjörið hefst á hádegi að dönskum tíma og stendur yfir fram yfir kaffitíma. Vingegaard kvartaði ekki mikið yfir þreytu eftir keppnina en hann kvartar aðeins yfir því að þurfa að gang í gegnum ærslaganginn og athyglina sem bíður hans í dag. „Ég hef alltaf sagt að ég gæti vel hjólað í eina viku í viðbót en þetta er kannski mest þreytandi við þetta,“ sagði Jonas Vingegaard í einu af mörgum viðtölum sem hann hefur farið í eftir sigurinn. „Ég þurft að eyða mikill orku í þetta en þetta hluti af þessu og af því að þú vannst þá er þetta bara af hinu góða, sagði Vingegaard við TV 2 Sport,“ sagði Vingegaard. Það var rosaleg stemning þegar Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar í fyrra og það má búast við því að margir vilji líka bera hetjuna sína augum í dag. Fögnuðurinn, ræðurnar og allt annað verður síðan að sjálfsögðu sýnt beint í danska sjónvarpinu fyrir þá Dani sem komast ekki til Kaupmannahafnar í dag. Hjólreiðar Danmörk Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, annað árið í röð og er stærsta íþróttastjarna Dana í dag. Það er því von á miklu fjölmenni í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Vingegaard sýndi mikinn styrk í keppninni en þar hjólaði hann 3404 kílómetra á þremur vikum og vann með sannfærandi hætti. Hann kláraði keppnina á sunnudaginn en þurfti að stoppa í Hollandi á leiðinni heim til Danmerkur. Í gær var síðan móttaka með styrktaraðilum í Hollandi. Í dag er aftur komið á því að Danir fái að sýna ást sína og aðdáun á besta hjólreiðamanni heims. Fjörið hefst á hádegi að dönskum tíma og stendur yfir fram yfir kaffitíma. Vingegaard kvartaði ekki mikið yfir þreytu eftir keppnina en hann kvartar aðeins yfir því að þurfa að gang í gegnum ærslaganginn og athyglina sem bíður hans í dag. „Ég hef alltaf sagt að ég gæti vel hjólað í eina viku í viðbót en þetta er kannski mest þreytandi við þetta,“ sagði Jonas Vingegaard í einu af mörgum viðtölum sem hann hefur farið í eftir sigurinn. „Ég þurft að eyða mikill orku í þetta en þetta hluti af þessu og af því að þú vannst þá er þetta bara af hinu góða, sagði Vingegaard við TV 2 Sport,“ sagði Vingegaard. Það var rosaleg stemning þegar Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar í fyrra og það má búast við því að margir vilji líka bera hetjuna sína augum í dag. Fögnuðurinn, ræðurnar og allt annað verður síðan að sjálfsögðu sýnt beint í danska sjónvarpinu fyrir þá Dani sem komast ekki til Kaupmannahafnar í dag.
Hjólreiðar Danmörk Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira