Tími Onana hjá Manchester United er núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 07:31 Andre Onana lék með Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Manchester City í vor. Getty/Jonathan Moscrop Manchester United hefur loksins náð samkomulagi við ítalska félagið Internazonale um kaup á kamerúnska markverðinum Andre Onana. United er að leita að eftirmanni David De Gea en þeim spænska var ekki boðinn áframhaldandi samning og tilkynnti á dögunum að tólf ára tími hans hjá United væri á enda. Fabrizio Romano segir að samkomulag sé í höfn og henti í hið fræga „Here we go“ sem þýðir bara eitt. Onana á eftir að standast læknisskoðun og skrifa undir samninginn en United borgar fimmtíu milljónir evra fyrir hann. ESPN fékk líka þær upplýsingar að um leið og Onana er klár sem leikmaður United þá mun Dean Henderson fara formlega af fullu til Nottingham Forest en ekki vera lengur á láni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þekkir vel til Onana sían þeir unnu saman hjá Ajax Amsterdam. United mun nú reyna að tryggja sér vegabréfsáritun til Bandaríkjanna svo hann geti spilað með liðinu í æfingaferðinni þangað. Onana verður önnur kaup United í sumar á eftir kaupunum á enska landsliðsmiðjumanninum Mason Mount frá Chelsea. Onana er 27 ára gamall og hefur verið hjá Inter Milan í aðeins eitt tímabil. Hann lék með Ajax frá 2016 til 2022. Hann kom sér í fréttirnar á HM í Katar í desember síðastliðnum þegar landsliðsþjálfarinn sendi hann heim á miðju móti eftir rifildi um leikaðferðir liðsins. Hann hætti síðan í landsliðinu stuttu síðar. André Onana to Manchester United, it s finally here we go! Clubs are closing in on the agreement then Onana will travel for medical tests and contract signing.Man Utd set to request VISA for Onana for USA trip.Ten Hag will have the new goalkeeper he wanted. pic.twitter.com/hWQX9svsMV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 16, 2023 Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
United er að leita að eftirmanni David De Gea en þeim spænska var ekki boðinn áframhaldandi samning og tilkynnti á dögunum að tólf ára tími hans hjá United væri á enda. Fabrizio Romano segir að samkomulag sé í höfn og henti í hið fræga „Here we go“ sem þýðir bara eitt. Onana á eftir að standast læknisskoðun og skrifa undir samninginn en United borgar fimmtíu milljónir evra fyrir hann. ESPN fékk líka þær upplýsingar að um leið og Onana er klár sem leikmaður United þá mun Dean Henderson fara formlega af fullu til Nottingham Forest en ekki vera lengur á láni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þekkir vel til Onana sían þeir unnu saman hjá Ajax Amsterdam. United mun nú reyna að tryggja sér vegabréfsáritun til Bandaríkjanna svo hann geti spilað með liðinu í æfingaferðinni þangað. Onana verður önnur kaup United í sumar á eftir kaupunum á enska landsliðsmiðjumanninum Mason Mount frá Chelsea. Onana er 27 ára gamall og hefur verið hjá Inter Milan í aðeins eitt tímabil. Hann lék með Ajax frá 2016 til 2022. Hann kom sér í fréttirnar á HM í Katar í desember síðastliðnum þegar landsliðsþjálfarinn sendi hann heim á miðju móti eftir rifildi um leikaðferðir liðsins. Hann hætti síðan í landsliðinu stuttu síðar. André Onana to Manchester United, it s finally here we go! Clubs are closing in on the agreement then Onana will travel for medical tests and contract signing.Man Utd set to request VISA for Onana for USA trip.Ten Hag will have the new goalkeeper he wanted. pic.twitter.com/hWQX9svsMV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 16, 2023
Enski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira