Ágúst Eðvald ósáttur við að fá gult spjald fyrir dýfu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2023 00:04 Ágúst Eðvald Hlynsson var hetja Breiðablik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Eðvald skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu þegar Breiðablik vann nauman sigur gegn Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Ágúst Eðvald segir góða byrjun hafa lagt grunninn að sigrinum. „Við byrjuðum hrikalega vel, fannst fyrri hálfleikurinn heilt yfir vera undir í góðri stjórn. Svo eftir að þeir fá rauða spjaldið þá duttum við pínu niður en bara sætt að ná að klára þetta.“ „Áttum bara að klára þennan leik, helst í fyrri hálfleik. Ég veit það ekki, þetta var eitthvað pínu skrýtið þarna í lok seinni, en við kláruðum þetta sem er bara gott.“ bætti Ágúst við. Hann segir markið hafa komið sér á óvart, en sendingin sem hann fékk var upphaflega ætluð Klæmint Olsen. „Allt í einu var ég bara kominn einn í gegn, fer í gegnum Klæmint held ég og svo er ég bara kominn einn í gegn og klára þetta, mjög gaman.“ Ágúst fékk að líta gult spjald í fyrri hálfleik, dómari leikins sagði hann hafa dýft sér og leikmaðurinn var mjög ósáttur við þá ákvörðun. „Ég fékk gult fyrir dýfu, ég var allavega ekki að reyna að dýfa mér, ég datt en var ekki að reyna að dýfa mér. Fæ gult spjald fyrir þetta, ég skil þetta ekki, það er líka þreytt af því að maður fer í bann fyrir svona.“ sagði Ágúst að lokum. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
„Við byrjuðum hrikalega vel, fannst fyrri hálfleikurinn heilt yfir vera undir í góðri stjórn. Svo eftir að þeir fá rauða spjaldið þá duttum við pínu niður en bara sætt að ná að klára þetta.“ „Áttum bara að klára þennan leik, helst í fyrri hálfleik. Ég veit það ekki, þetta var eitthvað pínu skrýtið þarna í lok seinni, en við kláruðum þetta sem er bara gott.“ bætti Ágúst við. Hann segir markið hafa komið sér á óvart, en sendingin sem hann fékk var upphaflega ætluð Klæmint Olsen. „Allt í einu var ég bara kominn einn í gegn, fer í gegnum Klæmint held ég og svo er ég bara kominn einn í gegn og klára þetta, mjög gaman.“ Ágúst fékk að líta gult spjald í fyrri hálfleik, dómari leikins sagði hann hafa dýft sér og leikmaðurinn var mjög ósáttur við þá ákvörðun. „Ég fékk gult fyrir dýfu, ég var allavega ekki að reyna að dýfa mér, ég datt en var ekki að reyna að dýfa mér. Fæ gult spjald fyrir þetta, ég skil þetta ekki, það er líka þreytt af því að maður fer í bann fyrir svona.“ sagði Ágúst að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira