Hafa skorað sex sinnum hjá Fylki í tveimur leikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2023 16:00 Valsmenn hafa raðað inn mörkum í síðustu leikjum sínum á móti Fylki. Vísir/Diego Það eru meira en þrjú þúsund dagar síðan Fylkismenn unnu síðast Valsmenn í deild þeirra bestu en liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn taka á móti Fylki í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld en þetta verður fyrsti deildarleikur Valsmanna í átján daga eða í næstum því þrjár vikur. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsliðið spilaði síðast 24. júní í Vestmannaeyjum þegar liðið vann 3-0 sigur á ÍBV en síðasti heimaleikur Vals var 1-1 jafnteflisleikur á móti FH 2. júní eða fyrir meira en fjörutíu dögum síðan. Valsmenn ættu að mæta sigurvissir til leiks í kvöld miðað við sögu síðustu ára og glímur þeirra við Árbæinga. Valsliðið hefur nefnilega farið á kostum í síðustu tveimur deildarleikjum sínum á móti Fylki en liðið hefur skorað sex mörk í þeim báðum þar af þeim síðasta sem var í byrjun maí síðastliðnum. Valsmenn skoruðu einnig sex mörk í sigri á Fylki í lok september 2021 en það haust féllu Fylkismenn úr deildinni. Þeir komu síðan aftur upp í deild þeirra bestu fyrir þetta tímabil. Fylkir hefur ekki náð að vinna Val í átta ár og tíu mánuði eða síðan að þeir unnu 2-0 sigur á Val á Fylkisvellinum 24. ágúst 2014. Síðan þá hafa liðin mæst tólf sinnum í efstu deild, Valsmenn hafa unnið átta sinnum og fjórum sinnum hefur leikurinn endaði með jafntefli. Markatalan er 31-8, Valsmönnum í vil. Ásgeir Eyþórsson og Oddur Ingi Guðmundsson skoruðu mörk Fylkis í leiknum. Síðustu tveir leikir Vals á móti Fylki - 3. maí 2023 Fylkir - Valur 1-6 Mörk Vals: Adam Ægir Pálsson, Andri Rúnar Bjarnason, sjálfsmark, Aron Jóhannsson, Sigurður Egill Lárusson og Hlynur Freyr Karlsson. - 25. september 2021 Fylkir - Valur 0-6 Mörk Vals: Patrick Pedersen (3), Guðmundur Andri Tryggvason (2) og Arnór Smárason . Besta deild karla Valur Fylkir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Valsmenn taka á móti Fylki í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld en þetta verður fyrsti deildarleikur Valsmanna í átján daga eða í næstum því þrjár vikur. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsliðið spilaði síðast 24. júní í Vestmannaeyjum þegar liðið vann 3-0 sigur á ÍBV en síðasti heimaleikur Vals var 1-1 jafnteflisleikur á móti FH 2. júní eða fyrir meira en fjörutíu dögum síðan. Valsmenn ættu að mæta sigurvissir til leiks í kvöld miðað við sögu síðustu ára og glímur þeirra við Árbæinga. Valsliðið hefur nefnilega farið á kostum í síðustu tveimur deildarleikjum sínum á móti Fylki en liðið hefur skorað sex mörk í þeim báðum þar af þeim síðasta sem var í byrjun maí síðastliðnum. Valsmenn skoruðu einnig sex mörk í sigri á Fylki í lok september 2021 en það haust féllu Fylkismenn úr deildinni. Þeir komu síðan aftur upp í deild þeirra bestu fyrir þetta tímabil. Fylkir hefur ekki náð að vinna Val í átta ár og tíu mánuði eða síðan að þeir unnu 2-0 sigur á Val á Fylkisvellinum 24. ágúst 2014. Síðan þá hafa liðin mæst tólf sinnum í efstu deild, Valsmenn hafa unnið átta sinnum og fjórum sinnum hefur leikurinn endaði með jafntefli. Markatalan er 31-8, Valsmönnum í vil. Ásgeir Eyþórsson og Oddur Ingi Guðmundsson skoruðu mörk Fylkis í leiknum. Síðustu tveir leikir Vals á móti Fylki - 3. maí 2023 Fylkir - Valur 1-6 Mörk Vals: Adam Ægir Pálsson, Andri Rúnar Bjarnason, sjálfsmark, Aron Jóhannsson, Sigurður Egill Lárusson og Hlynur Freyr Karlsson. - 25. september 2021 Fylkir - Valur 0-6 Mörk Vals: Patrick Pedersen (3), Guðmundur Andri Tryggvason (2) og Arnór Smárason .
Síðustu tveir leikir Vals á móti Fylki - 3. maí 2023 Fylkir - Valur 1-6 Mörk Vals: Adam Ægir Pálsson, Andri Rúnar Bjarnason, sjálfsmark, Aron Jóhannsson, Sigurður Egill Lárusson og Hlynur Freyr Karlsson. - 25. september 2021 Fylkir - Valur 0-6 Mörk Vals: Patrick Pedersen (3), Guðmundur Andri Tryggvason (2) og Arnór Smárason .
Besta deild karla Valur Fylkir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn