Fer á láni til AlphaTauri Jón Már Ferro skrifar 11. júlí 2023 22:01 Daniel Ricciardo ekur fyrir AlphaTauri til loka þessa tímabils. vísir/Getty Images Daniel Ricciardo tekur við sem ökuþór AlphaTauri til loka yfirstandandi tímabils í Formúlu eitt. Nyck de Vries fer frá bílaframleiðandanum eftir lélegan árangur á sínu fyrsta tímabili keppni bestu ökuþóra heims. Ricciardo fer frá Red Bull á láni en Vries hefur verið látinn fara eftir einungis tíu keppnir á sínu fyrsta tímabili í Formúlu eitt. BREAKING: Daniel Ricciardo to replace Nyck de Vries at AlphaTauri for the rest of the 2023 season #F1 pic.twitter.com/eD3J4TrjjI— Formula 1 (@F1) July 11, 2023 Vries er í seinasta sæti af öllum ökuþórum á tímabilinu og er annar af tveimur ökuþórum án stiga. Hinn ökuþór AlphaTauri er Yuki Tsunoda en hann hefur staðið sig mun betur og ljóst að bílaframleiðandinn vildi betri árangur frá Vries. Hinn 34 ára Ricciardo hefur unnið átta keppnir á litríkum ferli sínum. Hann stóð sig vel á æfingu síðastliðin þriðjudag og vonast AlphaTauri eftir góðri frammistöðu á sunnudaginn næsta þegar keppt verður í Ungverjalandi. Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ricciardo fer frá Red Bull á láni en Vries hefur verið látinn fara eftir einungis tíu keppnir á sínu fyrsta tímabili í Formúlu eitt. BREAKING: Daniel Ricciardo to replace Nyck de Vries at AlphaTauri for the rest of the 2023 season #F1 pic.twitter.com/eD3J4TrjjI— Formula 1 (@F1) July 11, 2023 Vries er í seinasta sæti af öllum ökuþórum á tímabilinu og er annar af tveimur ökuþórum án stiga. Hinn ökuþór AlphaTauri er Yuki Tsunoda en hann hefur staðið sig mun betur og ljóst að bílaframleiðandinn vildi betri árangur frá Vries. Hinn 34 ára Ricciardo hefur unnið átta keppnir á litríkum ferli sínum. Hann stóð sig vel á æfingu síðastliðin þriðjudag og vonast AlphaTauri eftir góðri frammistöðu á sunnudaginn næsta þegar keppt verður í Ungverjalandi.
Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira