Gætu selt Saint Maximin til að fá inn pening fyrir Barnes Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 07:30 Barnes og Saint Maximin gætu verið á leið til nýrra félaga á næstunni. Vísir/Getty Newcastle gæti þurft að selja Allan Saint Maximin til að eiga pening fyrir Harvey Barnes. Félagið þarf að fá inn pening til að standast fjárhagsreglur UEFA. Newcastle hefur verið orðað við Harvey Barnes síðustu vikurnar en hann er ekki spenntur fyrir því að spila með Leicester í Championship deildinni á næsta tímabili. Barnes skoraði 13 mörk fyrir Leicester í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og hefur verið undir smásjánni hjá nokkrum liðum. Barnes er víst spenntur fyrir því að færa sig norður til Newcastle og knattspyrnublaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Barnes hafi þegar náð samkomulagi við félagið. Þar kemur Allan Saint Maximin til sögunnar. Franski kantmaðurinn byrjaði aðeins tólf leiki fyrir Newcastle á síðasta tímabili og hefur ekki skorað mark í keppnisleik síðan í ágúst á síðasta ári. Newcastle are planning to advance on Harvey Barnes deal next week. Talks are already underway but negotiations will continue in the next days to get it done. Barnes already accepted Newcastle as destination, deal depends on clubs and #NUFC outgoings. pic.twitter.com/5OqhXFD4pQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2023 Newcastle er því tilbúið að skoða það að selja hinn 26 ára gamla Saint Maximin til að fjármagna kaupin á Barnes en Daily Telegraph greinir frá þessu. Barnes er metinn á 40 milljónir punda sem er svipað verð og Newcastle vill fá fyrir Saint Maxim. Tottenham og Chelsea hafa sýnt Saint Maxim áhuga en hætt við þegar Newcastle sýndi þeim verðmiðann. Þá fylgjast AC Milan og Atalanta einnig með stöðu mála. Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Newcastle hefur verið orðað við Harvey Barnes síðustu vikurnar en hann er ekki spenntur fyrir því að spila með Leicester í Championship deildinni á næsta tímabili. Barnes skoraði 13 mörk fyrir Leicester í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og hefur verið undir smásjánni hjá nokkrum liðum. Barnes er víst spenntur fyrir því að færa sig norður til Newcastle og knattspyrnublaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Barnes hafi þegar náð samkomulagi við félagið. Þar kemur Allan Saint Maximin til sögunnar. Franski kantmaðurinn byrjaði aðeins tólf leiki fyrir Newcastle á síðasta tímabili og hefur ekki skorað mark í keppnisleik síðan í ágúst á síðasta ári. Newcastle are planning to advance on Harvey Barnes deal next week. Talks are already underway but negotiations will continue in the next days to get it done. Barnes already accepted Newcastle as destination, deal depends on clubs and #NUFC outgoings. pic.twitter.com/5OqhXFD4pQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2023 Newcastle er því tilbúið að skoða það að selja hinn 26 ára gamla Saint Maximin til að fjármagna kaupin á Barnes en Daily Telegraph greinir frá þessu. Barnes er metinn á 40 milljónir punda sem er svipað verð og Newcastle vill fá fyrir Saint Maxim. Tottenham og Chelsea hafa sýnt Saint Maxim áhuga en hætt við þegar Newcastle sýndi þeim verðmiðann. Þá fylgjast AC Milan og Atalanta einnig með stöðu mála.
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira