„Gætiru látið gjósa í tilefni dagsins?“ Íris Hauksdóttir skrifar 10. júlí 2023 19:35 Stefán Karl og Steinunn Ólína ræddu opinskátt um veikindabaráttuna á sínum tíma. Vísir/Valli Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir birti fyrr í dag hjartnæma færslu á Facebook síðu sinni þar sem hún minnist eiginmanns síns, Stefáns Karls Stefánssonar sem lést eftir erfiða baráttu við krabbamein árið 2018. Stefán Karl hefði orðið 48 ára í dag. Barátta Stefáns Karls við illvígt gallgangakrabbamein stóð yfir í tvö ár en hjónin ræddu opinskátt um veikindin. Sjálfur var Stefán Karl mikill baráttumaður gegn einelti en hann stofnaði meðal annars samtökin Regnbogabörn. Þekktastur var Stefán Karl fyrir túlkun sína á óþokkanum Glanna glæp sem lifði góðu lífi innan veggja barnasögunnar um Latabæ eftir Magnús Scheving en hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1999. „Takk Stebbi minn“ Saman eignuðust þau Stefán Karl og Steinunn Ólína tvö börn en fyrir átti hún tvær dætur. Óhætt er að segja þjóðina hafa grátið með Steinunni Ólínu við fráfall Stefáns Karls sem var annállaður gleðigjafi. Í færslunni sem hún birti í morgun segir hún: Afmælisdagurinn hans Stefáns Karls er í dag 10.07 en hann hefði orðið 48 ára. Þarna eru þau Stebbi, Júlía Stefánsdóttir og Steini Stefánsson að leika sér í Mexikó þar sem Stefán valdi að hvíla í vöggu Kyrrahafsins. ,,Ef einhver spyr hvar ég er þegar ég er farinn, segðu þá bara að ég sé í Mexikó!” Við vitum elska að þú ert í Mexikó en gætirðu láta gjósa í tilefni dagsins? Þú ert með okkur alla daga með gleði, ást og hlýju! Svo virðist sem Stefán Karl hafi látið ósk Steinunnar Ólínu rætast því nokkrum klukkustundum síðar hófst eins og frægt er orðið eldgos við Reykjanes. Í kjölfarið birti Steinunn Ólína nýja færslu á Facebook þar sem hún skrifar einfaldlega: „Takk Stebbi minn!“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Ástin og lífið Tengdar fréttir Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Sjá meira
Barátta Stefáns Karls við illvígt gallgangakrabbamein stóð yfir í tvö ár en hjónin ræddu opinskátt um veikindin. Sjálfur var Stefán Karl mikill baráttumaður gegn einelti en hann stofnaði meðal annars samtökin Regnbogabörn. Þekktastur var Stefán Karl fyrir túlkun sína á óþokkanum Glanna glæp sem lifði góðu lífi innan veggja barnasögunnar um Latabæ eftir Magnús Scheving en hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1999. „Takk Stebbi minn“ Saman eignuðust þau Stefán Karl og Steinunn Ólína tvö börn en fyrir átti hún tvær dætur. Óhætt er að segja þjóðina hafa grátið með Steinunni Ólínu við fráfall Stefáns Karls sem var annállaður gleðigjafi. Í færslunni sem hún birti í morgun segir hún: Afmælisdagurinn hans Stefáns Karls er í dag 10.07 en hann hefði orðið 48 ára. Þarna eru þau Stebbi, Júlía Stefánsdóttir og Steini Stefánsson að leika sér í Mexikó þar sem Stefán valdi að hvíla í vöggu Kyrrahafsins. ,,Ef einhver spyr hvar ég er þegar ég er farinn, segðu þá bara að ég sé í Mexikó!” Við vitum elska að þú ert í Mexikó en gætirðu láta gjósa í tilefni dagsins? Þú ert með okkur alla daga með gleði, ást og hlýju! Svo virðist sem Stefán Karl hafi látið ósk Steinunnar Ólínu rætast því nokkrum klukkustundum síðar hófst eins og frægt er orðið eldgos við Reykjanes. Í kjölfarið birti Steinunn Ólína nýja færslu á Facebook þar sem hún skrifar einfaldlega: „Takk Stebbi minn!“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Ástin og lífið Tengdar fréttir Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Sjá meira
Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30