Conte las yfir í brasilísku stjörnunni í tvo tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 10:31 Richarlison fær hér klapp frá Antonio Conte eftir að sá síðarnefndi tók Brassann af velli. Getty/Mike Hewitt Richarlison náði ekki að standast þær væntingar sem voru til hans gerðar þegar Tottenham keypti hann frá Everton. Meðferðin hjá knattspyrnustjóranum var örugglega ekki að hjálpa mikið til. Richarlison hefur nú sagt frá því sem hann þurfti að ganga í gegnum á liðsfundi hjá Tottenham á síðasta tímabili. Hann segir að knattspyrnustjórinn Antonio Conte hafi þá lesið yfir honum í tvo klukkutíma. Richarlison hafði gagnrýnt Conte eftir að Tottenham datt út úr Meistaradeildinni en Conte svaraði honum opinberlega með því að kalla brasilíska framherjann eigingjarnan. Conte var seinna rekinn frá Tottenham. PSA: Don't criticise Antonio Conte in public #Richarlison #Conte #Spurs #THFC #PL pic.twitter.com/TLaR7pJMsq— DR Sports (@drsportsmedia) July 10, 2023 Richarlison var gestur í Que Papinho hlaðvarpinu í heimalandi sínu og talaði þar um að það hafi verið rangt hjá sér að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og að honum hafi svo sannarlega verið refsað fyrir það fyrir framan liðsfélaga sína. „Auðvitað gerði ég mig sjálfan að fífli í viðtalinu með því að segja ég þyrfti tíma og allt annað sem ég sagði. Þetta var eftir að við duttum út úr Meistaradeildinni og ég bað hann seinna afsökunar,“ sagði Richarlison. „Ég sagði meira segja við hann að ef hann vildi refsa mér þá mætti hann það. Við unnum úr þessu þarna en þegar ég reyndi að komast aftur á skrið þá meiddist ég aftur. Hvort sem þér líkar það betur eða verr þá hefur þetta alltaf áhrif á hausinn,“ sagði Richarlison. „Hann verður alltaf að sýna ákveðni sína fyrir framan hópinn, láta vita af því að hann sé þarna og hver sé með stjórnina. Það er hans leið að eiga samskipti við fólk og við hópinn. Hann eyddi næstum því tveimur tímum í að lesa yfir mér á liðsfundi og það fyrir framan alla,“ sagði Richarlison og hló. Richarlison reached out to Antonio Conte after he left Tottenham pic.twitter.com/dTxJvVrzJz— ESPN UK (@ESPNUK) July 8, 2023 Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Richarlison hefur nú sagt frá því sem hann þurfti að ganga í gegnum á liðsfundi hjá Tottenham á síðasta tímabili. Hann segir að knattspyrnustjórinn Antonio Conte hafi þá lesið yfir honum í tvo klukkutíma. Richarlison hafði gagnrýnt Conte eftir að Tottenham datt út úr Meistaradeildinni en Conte svaraði honum opinberlega með því að kalla brasilíska framherjann eigingjarnan. Conte var seinna rekinn frá Tottenham. PSA: Don't criticise Antonio Conte in public #Richarlison #Conte #Spurs #THFC #PL pic.twitter.com/TLaR7pJMsq— DR Sports (@drsportsmedia) July 10, 2023 Richarlison var gestur í Que Papinho hlaðvarpinu í heimalandi sínu og talaði þar um að það hafi verið rangt hjá sér að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og að honum hafi svo sannarlega verið refsað fyrir það fyrir framan liðsfélaga sína. „Auðvitað gerði ég mig sjálfan að fífli í viðtalinu með því að segja ég þyrfti tíma og allt annað sem ég sagði. Þetta var eftir að við duttum út úr Meistaradeildinni og ég bað hann seinna afsökunar,“ sagði Richarlison. „Ég sagði meira segja við hann að ef hann vildi refsa mér þá mætti hann það. Við unnum úr þessu þarna en þegar ég reyndi að komast aftur á skrið þá meiddist ég aftur. Hvort sem þér líkar það betur eða verr þá hefur þetta alltaf áhrif á hausinn,“ sagði Richarlison. „Hann verður alltaf að sýna ákveðni sína fyrir framan hópinn, láta vita af því að hann sé þarna og hver sé með stjórnina. Það er hans leið að eiga samskipti við fólk og við hópinn. Hann eyddi næstum því tveimur tímum í að lesa yfir mér á liðsfundi og það fyrir framan alla,“ sagði Richarlison og hló. Richarlison reached out to Antonio Conte after he left Tottenham pic.twitter.com/dTxJvVrzJz— ESPN UK (@ESPNUK) July 8, 2023
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira