„Hann leikur þetta bara og fær vítið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2023 14:01 Daníel Dejan Djuric náði í víti gegn Keflavík í gær. Vísir/Vilhelm Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. Leikur Keflavíkur og Víkinga í gær var frábær skemmtun. Liðin voru á sitthvorum enda töflunnar fyrir leikinn, Víkingar efstir en Keflvíkingar neðstir en það voru þó heimamenn sem voru grátlega nálægt því að næla í stigin þrjú í gær því Víkingar jöfnuðu metin í uppbótartíma. Að leik loknum var mikið rætt um atvik sem leiddi til fyrsta marks Víkinga. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkinga, fékk þá boltann í teignum og féll með tilþrifum þegar Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, varnarmaður Keflavíkur, gerði tilraun til að verjast. Helgi Mikael Jónasson dómari dæmdi á vítapunktinn en Keflvíkingar voru afskaplega ósáttir við dóminn enda virðist það nokkuð augljóst að Danijel Djuric lætur sig falla án þess að nokkur snerting verði. Atvikið var rætt í Bestu tilþrifunum í gærkvöldi og þeir Kjartan Atli Kjartansson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru á því að um leikaraskap væri að ræða. „Þetta er aldrei víti, Gulli fer ekki í hann þarna,“ sagði Sigurbjörn en Gunnlaugur Fannar var afskaplega ósáttur við Danijel og fékk gult spjald eftir að hafa látið hann heyra það í kjölfar dómsins. „Hann leikur þetta bara og fær vítið. Helgi fellur í þessa gryfju,“ bætti Sigurbjörn við. Alla umræðu þeirra Kjartans Atla og Sigurbjörns má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu tilþrifin - Umræða um vítaspyrnudóm Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Leikur Keflavíkur og Víkinga í gær var frábær skemmtun. Liðin voru á sitthvorum enda töflunnar fyrir leikinn, Víkingar efstir en Keflvíkingar neðstir en það voru þó heimamenn sem voru grátlega nálægt því að næla í stigin þrjú í gær því Víkingar jöfnuðu metin í uppbótartíma. Að leik loknum var mikið rætt um atvik sem leiddi til fyrsta marks Víkinga. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkinga, fékk þá boltann í teignum og féll með tilþrifum þegar Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, varnarmaður Keflavíkur, gerði tilraun til að verjast. Helgi Mikael Jónasson dómari dæmdi á vítapunktinn en Keflvíkingar voru afskaplega ósáttir við dóminn enda virðist það nokkuð augljóst að Danijel Djuric lætur sig falla án þess að nokkur snerting verði. Atvikið var rætt í Bestu tilþrifunum í gærkvöldi og þeir Kjartan Atli Kjartansson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru á því að um leikaraskap væri að ræða. „Þetta er aldrei víti, Gulli fer ekki í hann þarna,“ sagði Sigurbjörn en Gunnlaugur Fannar var afskaplega ósáttur við Danijel og fékk gult spjald eftir að hafa látið hann heyra það í kjölfar dómsins. „Hann leikur þetta bara og fær vítið. Helgi fellur í þessa gryfju,“ bætti Sigurbjörn við. Alla umræðu þeirra Kjartans Atla og Sigurbjörns má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu tilþrifin - Umræða um vítaspyrnudóm
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira