Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júlí 2023 22:01 Rúnar Páll var ósáttur að leik loknum. Vísir/Diego „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. „Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik. Þá fannst mér við halda vel í þetta. Blikarnir refsuðu okkur bara, grimmilega. Tvö mörk úr föstum leikatriðum þegar við erum búnir að spila fínan varnarleik lengst af,“ segir Rúnar Páll eftir leik. Fylkismenn hættu sér framar á völlinn á seinni hluta leiksins eftir að þeir minnkuðu muninn um miðjan síðari hálfleik. Blikar svöruðu fljótt með þriðja marki sínu og komust í 3-1 en svo fylgdu tvö mörk í viðbót á lokakaflanum. Geti ekki pressað Rúnar segir sína menn einfaldlega ekki geta hætt sér svo hátt gegn svo sterkum andstæðingi. „Við urðum að gera eitthvað og reyna að pressa. Við það opnast allt hjá okkur. Það er ástæðan fyrir því að við spilum svona aftarlega með þessa vörn. Þetta er ástæðan. Við erum alltof viðkvæmir og brotthættir þegar við förum að pressa og förum hátt á andstæðingana,“ „Við getum það ekki. Það er bara svoleiðis,“ segir Rúnar Páll sem segir sína menn hafa fengið fullmörg mörk á sig miðað við frammistöðuna sem liðið sýndi. „Þetta er búið, við skíttöpuðum þessu, sanngjarnt. En það er algjör óþarfi að fá svona mörg mörk á sig.“ Afar strembið prógram Fylkismenn hafa leikið fimm leiki án sigurs í deildinni og töpuðu síðustu tveimur fyrir Víkingi og Blikum í kvöld. Þriðja toppliðið, Valur, er næsti andstæðingur í strembinni leikjatörn. „Við erum búnir með tvo af þremur. Við eigum Val eftir. Við þurfum bara að halda áfram, liðið er í þróun. Þetta er allt lærdómur, hver einasti leikur sem við förum í og við lærum af þessum leik núna en svo mætum við galvaskir inn í leikinn á miðvikudaginn við Val á miðvikudaginn,“ segir Rúnar Páll. Besta deild karla Fylkir Breiðablik Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
„Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik. Þá fannst mér við halda vel í þetta. Blikarnir refsuðu okkur bara, grimmilega. Tvö mörk úr föstum leikatriðum þegar við erum búnir að spila fínan varnarleik lengst af,“ segir Rúnar Páll eftir leik. Fylkismenn hættu sér framar á völlinn á seinni hluta leiksins eftir að þeir minnkuðu muninn um miðjan síðari hálfleik. Blikar svöruðu fljótt með þriðja marki sínu og komust í 3-1 en svo fylgdu tvö mörk í viðbót á lokakaflanum. Geti ekki pressað Rúnar segir sína menn einfaldlega ekki geta hætt sér svo hátt gegn svo sterkum andstæðingi. „Við urðum að gera eitthvað og reyna að pressa. Við það opnast allt hjá okkur. Það er ástæðan fyrir því að við spilum svona aftarlega með þessa vörn. Þetta er ástæðan. Við erum alltof viðkvæmir og brotthættir þegar við förum að pressa og förum hátt á andstæðingana,“ „Við getum það ekki. Það er bara svoleiðis,“ segir Rúnar Páll sem segir sína menn hafa fengið fullmörg mörk á sig miðað við frammistöðuna sem liðið sýndi. „Þetta er búið, við skíttöpuðum þessu, sanngjarnt. En það er algjör óþarfi að fá svona mörg mörk á sig.“ Afar strembið prógram Fylkismenn hafa leikið fimm leiki án sigurs í deildinni og töpuðu síðustu tveimur fyrir Víkingi og Blikum í kvöld. Þriðja toppliðið, Valur, er næsti andstæðingur í strembinni leikjatörn. „Við erum búnir með tvo af þremur. Við eigum Val eftir. Við þurfum bara að halda áfram, liðið er í þróun. Þetta er allt lærdómur, hver einasti leikur sem við förum í og við lærum af þessum leik núna en svo mætum við galvaskir inn í leikinn á miðvikudaginn við Val á miðvikudaginn,“ segir Rúnar Páll.
Besta deild karla Fylkir Breiðablik Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira