Kennir Guardiola um hnignun þýska landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2023 07:30 Bastian Schweinsteiger segir að innkoma Peps Guardiola í þýska fótboltann hafi haft slæm áhrif á landsliðið. getty/Pressefoto Ulmer Bastian Schweinsteiger segir að Pep Guardiola eigi sök á slæmu gengi þýska fótboltalandsliðsins á undanförnum árum. Hann segir að Þjóðverjar hafi tapað gildum sínum vegna Guardiola. Þjóðverjum hefur gengið illa á síðustu stórmótum eftir að hafa orðið heimsmeistarar 2014 og komist í undanúrslit á EM 2016. Schweinsteiger, sem hætti í landsliðinu eftir EM 2016, kennir Guardiola að hluta til um ófarir þýska liðsins. „Þegar Guardiola kom til Bayern München héldu allir að þeir þyrftu að spila hans tegund af fótbolta, með stuttum sendingum og öllu því. Við glötuðum gildum okkar,“ sagði Schweinsteiger. „Ég held að flest önnur lið hafi horft á Þjóðverja sem baráttumenn. Við getum hlaupið endalaust. Sá styrkleiki hefur tapast síðustu 7-8 árin. Við gleymdum því og einbeittum okkur meira að því að spila fínan fótbolta. Það er ein ástæða fyrir hnignun okkar.“ Schweinsteiger lék undir stjórn Guardiolas hjá Bayern á árunum 2013-15. Spænski stjórinn stýrði Bayern í þrjú ár og vann þýska meistaratitilinn á öllum tímabilum sínum hjá liðinu. Þýskaland datt út í riðlakeppninni á HM 2018 og 2022 og komst aðeins í sextán liða úrslit á EM 2020. Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Þjóðverjum hefur gengið illa á síðustu stórmótum eftir að hafa orðið heimsmeistarar 2014 og komist í undanúrslit á EM 2016. Schweinsteiger, sem hætti í landsliðinu eftir EM 2016, kennir Guardiola að hluta til um ófarir þýska liðsins. „Þegar Guardiola kom til Bayern München héldu allir að þeir þyrftu að spila hans tegund af fótbolta, með stuttum sendingum og öllu því. Við glötuðum gildum okkar,“ sagði Schweinsteiger. „Ég held að flest önnur lið hafi horft á Þjóðverja sem baráttumenn. Við getum hlaupið endalaust. Sá styrkleiki hefur tapast síðustu 7-8 árin. Við gleymdum því og einbeittum okkur meira að því að spila fínan fótbolta. Það er ein ástæða fyrir hnignun okkar.“ Schweinsteiger lék undir stjórn Guardiolas hjá Bayern á árunum 2013-15. Spænski stjórinn stýrði Bayern í þrjú ár og vann þýska meistaratitilinn á öllum tímabilum sínum hjá liðinu. Þýskaland datt út í riðlakeppninni á HM 2018 og 2022 og komst aðeins í sextán liða úrslit á EM 2020.
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira