Margrét Lára: Getum við tekið blóðprufu úr henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2023 12:31 Málfríður Erna Sigurðardóttir í baráttu við hina frábæru Öglu Maríu Albertsdóttur í bikarleiknum um síðustu helgi. Vísir/Anton Brink Stjörnukonur hvíldu lykilmenn í leiknum á móti ÍBV eftir að hafa nokkrum dögum áður spilað mjög krefjandi bikarleik á móti Breiðabliki sem fór alla leið í framlengingu og vítakeppni. Elsti útileikmaður liðsins, Málfríður Erna Sigurðardóttir, þurfti hins vegar enga hvíld og sérfræðingur Bestu deildarinnar vildi vekja athygli á spilamínútum hennar í Bestu mörkunum í gærkvöldi. „Hvað finnst ykkur um það að það er ein 39 ára sem spilaði allan þennan leik á slæmum grasvelli, eða ekki besta grasvelli í heimi, og spilaði 120 mínútur nokkrum dögum áður. Málfríður Erna. Úr hverju er hún, spurði Margrét Lára Viðarsdóttur í Bestu mörkunum í gær. „Getum við tekið blóðprufu úr henni og kannað þetta mál eitthvað,“ sagði Margrét Lára í léttum tón. „Er hún 39 ára,“ skaut Helena Ólafsdóttir inni í. „Svo er það það. Er hún 39 ára? Það er bara stóra leyndarmálið,“ sagði Margrét. „Þetta er í rauninni ótrúlegt,“ sagði Helena. „Þetta er bara magnað. Ég veit að hún er að spila miðvörð og kannski ekki þessi dæmigerða hlaupastaða eins og að vera miðjumaður. Þú þarft að spila leikinn og þú þarft að staðsetja þig. Þú ert að spila á móti sprækum leikmönnum,“ sagði Margrét. „Hún var að spila á móti Breiðablik sem er á toppi deildarinnar fyrir nokkrum dögum síðan og ekki bara níutíu mínútur. Þú sérð það ekki á henni. Ég vil hrósa henni,“ sagði Margrét. „Ég vil bara fá viðtal við hana, sjá hvað hún er að gera og hvernig hún hugsar um sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir. „Mér finnst þetta vera rannsóknarefni,“ sagði Helena og Margrét Lára kom með góða hugmynd að umfjöllun: „Dagur í lífi Málfríðar Ernu,“ sagði Margrét. „Við erum komin með nýjan dagskrárlið í þáttinn en við sjáum til hvort við náum því eða hvort að Málfríður samþykki það,“ sagði Helena en það má sjá þær ræða ofurkonuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Úr hverju er Málfríður Erna Besta deild kvenna Stjarnan Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Elsti útileikmaður liðsins, Málfríður Erna Sigurðardóttir, þurfti hins vegar enga hvíld og sérfræðingur Bestu deildarinnar vildi vekja athygli á spilamínútum hennar í Bestu mörkunum í gærkvöldi. „Hvað finnst ykkur um það að það er ein 39 ára sem spilaði allan þennan leik á slæmum grasvelli, eða ekki besta grasvelli í heimi, og spilaði 120 mínútur nokkrum dögum áður. Málfríður Erna. Úr hverju er hún, spurði Margrét Lára Viðarsdóttur í Bestu mörkunum í gær. „Getum við tekið blóðprufu úr henni og kannað þetta mál eitthvað,“ sagði Margrét Lára í léttum tón. „Er hún 39 ára,“ skaut Helena Ólafsdóttir inni í. „Svo er það það. Er hún 39 ára? Það er bara stóra leyndarmálið,“ sagði Margrét. „Þetta er í rauninni ótrúlegt,“ sagði Helena. „Þetta er bara magnað. Ég veit að hún er að spila miðvörð og kannski ekki þessi dæmigerða hlaupastaða eins og að vera miðjumaður. Þú þarft að spila leikinn og þú þarft að staðsetja þig. Þú ert að spila á móti sprækum leikmönnum,“ sagði Margrét. „Hún var að spila á móti Breiðablik sem er á toppi deildarinnar fyrir nokkrum dögum síðan og ekki bara níutíu mínútur. Þú sérð það ekki á henni. Ég vil hrósa henni,“ sagði Margrét. „Ég vil bara fá viðtal við hana, sjá hvað hún er að gera og hvernig hún hugsar um sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir. „Mér finnst þetta vera rannsóknarefni,“ sagði Helena og Margrét Lára kom með góða hugmynd að umfjöllun: „Dagur í lífi Málfríðar Ernu,“ sagði Margrét. „Við erum komin með nýjan dagskrárlið í þáttinn en við sjáum til hvort við náum því eða hvort að Málfríður samþykki það,“ sagði Helena en það má sjá þær ræða ofurkonuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Úr hverju er Málfríður Erna
Besta deild kvenna Stjarnan Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn