Tveir rifbeinsbrotnir og mikið brottfall í Tour de France í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 16:30 Spánverjinn Luis León Sánchez hefur keppt tólf sinnum í Tour de France en að þessu sinni varð hann að hætta keppni eftir aðeins fjóra keppnisdaga. Getty/Franck Faugere Tveir hjólreiðamenn í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, hafa þurft að draga sig úr keppni eftir fall á fjórða keppnisdegi. Hjólreiðamennirnir eru þeir Luis León Sánchez frá Spáni og Jacopo Guarnieri frá Ítalíu. Þeir rifbeinsbrotnuðu báðir eftir fall. Skiljanlega gátu þeir ekki haldið áfram í þessari miklu þolkeppni. Victimes d une chute dans les derniers hectomètres de la quatrième étape à Nogaro ce mardi, Luis Leon Sanchez et Jacopo Guarnieri ont été contraints à l abandon. Luka Mezgec a également été transporté à l hôpital #TDF2023https://t.co/UcZ2KErENb— Le Parisien (@le_Parisien) July 4, 2023 Sánchez er mikill reynslubolti en þetta voru hans tólftu Frakklandshjólreiðar. Hann náði meðal annars níunda sætinu árinu 2010 og hefur unnið fjórar sérleiðir í Tour de France á ferlinum. Guarnieri hafði einnig keppt áður í Frakklandshjólreiðunum. Mikið hefur gengið á í keppninni til þessa. Þessir tveir eru ekki þeir fyrstu sem verða að hætta keppni vegna meiðsla í Tour de France í ár. Áður höfðu meðal annars þeir Richard Carapaz and Enric Mas þurft að hætta keppni líka en þeir voru báðir líklegir til afreka í ár. Bretinn Adam Yates er í forystu eftir fjórar fyrstu sérleiðirnar. Næst á dagskrá er 162,7 kílómetra sérleið um fjalllendi frá Pau til Laruns. Það er mikið eftir ennþá en Frakklandshjóleiðunum lýkur ekki fyrr en 23. júlí næstkomandi. "Luis León Sánchez, segundo abandono español del Tour de Francia" El murciano del Astana se fracturó la clavícula izquierda al caerse en el tramo final de la etapa 4, y abandona el Tour de Francia. https://t.co/2IzInyuha1 pic.twitter.com/s1acJn3tBG— Maza (@MazaCiclismo) July 5, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Hjólreiðamennirnir eru þeir Luis León Sánchez frá Spáni og Jacopo Guarnieri frá Ítalíu. Þeir rifbeinsbrotnuðu báðir eftir fall. Skiljanlega gátu þeir ekki haldið áfram í þessari miklu þolkeppni. Victimes d une chute dans les derniers hectomètres de la quatrième étape à Nogaro ce mardi, Luis Leon Sanchez et Jacopo Guarnieri ont été contraints à l abandon. Luka Mezgec a également été transporté à l hôpital #TDF2023https://t.co/UcZ2KErENb— Le Parisien (@le_Parisien) July 4, 2023 Sánchez er mikill reynslubolti en þetta voru hans tólftu Frakklandshjólreiðar. Hann náði meðal annars níunda sætinu árinu 2010 og hefur unnið fjórar sérleiðir í Tour de France á ferlinum. Guarnieri hafði einnig keppt áður í Frakklandshjólreiðunum. Mikið hefur gengið á í keppninni til þessa. Þessir tveir eru ekki þeir fyrstu sem verða að hætta keppni vegna meiðsla í Tour de France í ár. Áður höfðu meðal annars þeir Richard Carapaz and Enric Mas þurft að hætta keppni líka en þeir voru báðir líklegir til afreka í ár. Bretinn Adam Yates er í forystu eftir fjórar fyrstu sérleiðirnar. Næst á dagskrá er 162,7 kílómetra sérleið um fjalllendi frá Pau til Laruns. Það er mikið eftir ennþá en Frakklandshjóleiðunum lýkur ekki fyrr en 23. júlí næstkomandi. "Luis León Sánchez, segundo abandono español del Tour de Francia" El murciano del Astana se fracturó la clavícula izquierda al caerse en el tramo final de la etapa 4, y abandona el Tour de Francia. https://t.co/2IzInyuha1 pic.twitter.com/s1acJn3tBG— Maza (@MazaCiclismo) July 5, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira