Komin sjö mánuði á leið á risamóti í golfi Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2023 15:31 Amy Olson setti strax stefnuna á að ná US Open eftir að hafa ráðfært sig við kylfinga sem fætt hafa börn. Getty/Raj Mehta Amy Olson hlakkar til að skapa ógleymanlegar minningar á US Open risamótinu í golfi en hún mun spila á mótinu þrátt fyrir að vera ólétt og komin sjö mánuði á leið. Olson, sem er þrítug, vann sig inn á mótið með því að spila 36 holur á sex höggum undir pari og verður því með þegar US Open hefst á fimmtudaginn. Mótið fer í fyrsta sinn fram á Pebble Beach, í Kaliforníu, þar sem US Open karla hefur farið fram. „Þetta verður ein af þessum minningum sem ég mun tala um alla tíð,“ sagði Olson við Golfweek en hún á von á sínu fyrsta barni í september. „Og það að mótið fari fram á Pebble er mjög svalt. Það er frekar magnað að við verðum tvö þarna saman á gangi um golfbrautina.,“ sagði Olson. View this post on Instagram A post shared by Amy Olson (@amyolsongolf) Olson spilaði á Meijer LPGA Classic í síðasta mánuði og náði þar til að mynda holu í höggi auk þess að fá örn tvisvar sinnum. „Það verður gaman að geta sagt litlum dreng eða lítilli stúlku frá einhverju svona, eins og: „Ég náði holu í höggi, ég náði erni í tvígang, þegar þú varst inni í mér“,“ sagði Olson létt. „Þessi augnablik verða eitthvað sem við getum átt saman. Auðvitað mun barnið ekki muna eftir þessu en ég mun segja því frá og eiga þessar minningar um alla ævi,“ sagði Olson. Hún sagðist hafa sent mæðrum á LPGA-mótaröðinni skilaboð og spurt hve lengi fram á meðgönguna þær hefðu getað spilað golf, og komist að þeirri niðurstöðu að það væri möguleiki á að hún gæti spilað á US Open. „Og þetta er á Pebble af öllum stöðum svo að ég hugsaði bara með mér að ég myndi mæta og sjá hvað myndi gerast,“ sagði Olson. Golf Opna bandaríska Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Olson, sem er þrítug, vann sig inn á mótið með því að spila 36 holur á sex höggum undir pari og verður því með þegar US Open hefst á fimmtudaginn. Mótið fer í fyrsta sinn fram á Pebble Beach, í Kaliforníu, þar sem US Open karla hefur farið fram. „Þetta verður ein af þessum minningum sem ég mun tala um alla tíð,“ sagði Olson við Golfweek en hún á von á sínu fyrsta barni í september. „Og það að mótið fari fram á Pebble er mjög svalt. Það er frekar magnað að við verðum tvö þarna saman á gangi um golfbrautina.,“ sagði Olson. View this post on Instagram A post shared by Amy Olson (@amyolsongolf) Olson spilaði á Meijer LPGA Classic í síðasta mánuði og náði þar til að mynda holu í höggi auk þess að fá örn tvisvar sinnum. „Það verður gaman að geta sagt litlum dreng eða lítilli stúlku frá einhverju svona, eins og: „Ég náði holu í höggi, ég náði erni í tvígang, þegar þú varst inni í mér“,“ sagði Olson létt. „Þessi augnablik verða eitthvað sem við getum átt saman. Auðvitað mun barnið ekki muna eftir þessu en ég mun segja því frá og eiga þessar minningar um alla ævi,“ sagði Olson. Hún sagðist hafa sent mæðrum á LPGA-mótaröðinni skilaboð og spurt hve lengi fram á meðgönguna þær hefðu getað spilað golf, og komist að þeirri niðurstöðu að það væri möguleiki á að hún gæti spilað á US Open. „Og þetta er á Pebble af öllum stöðum svo að ég hugsaði bara með mér að ég myndi mæta og sjá hvað myndi gerast,“ sagði Olson.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn