Dæmdur fyrir að stinga fjórtán ára stúlku til bana Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 14:46 Maðurinn réðst á stúlkurnar þar sem þær voru á leið í skólabílinn að morgni 5. desember. Getty Dómstóll í Þýskalandi hefur dæmt 27 ára karlmann í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa stungið fjórtán og þrettán ára stúlkur í þýska bænum Illerkirchberg á síðasta ári. Önnur stúlkan lést í árásinni sem skók þýskt samfélag. DW segir frá því að dómstóllinn í Ulm í Baden-Württemberg hafi kveðið upp dóminn í morgun, en maðurinn var ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps. Maðurinn réðst á stúlkurnar þar sem þær voru á leið í skólabílinn að morgni 5. desember. Maðurinn stakk þær með hníf og tókst þeirri yngri að flýja af vettvangi en sú eldri lést á sjúkrahúsi af völdum sára sinna. Við aðalmeðferð sögðu saksóknarar í málinu að árásarmaðurinn, sem er eríreskur hælisleitandi, hafi borið hníf þar sem hann hafi haft í hyggju að neyða starfsmenn yfirvalda að útvega honum vegabréf. Hann hafi verið mjög reiður þýskum yfirvöldum þar sem hann hefði ekkert vegabréf til að ferðast aftur til Erítreu og eignast konu. Þá sögðu saksóknarar að maðurinn hafi tekið hnífinn úr bakpokanum sínum og sett í vasa sinn þegar hann yfirgaf húsnæði sitt sem honum hafði verið úthlutað af yfirvöldum. Hann hafi svo ráðist á stúlkurnar þar sem hann taldi þær mögulega hafa séð hnífinn. Maðurinn var handtekinn í húsnæði sínu skömmu eftir árásina. Hann var þá með hnífinn í fórum sínum. Þýskaland Erlend sakamál Tengdar fréttir Morðinginn bjó á móti árásarstaðnum Maðurinn sem myrti fjórtán ára stúlku og særði aðra þrettán ára í bænum Illerkirchberg í Þýskalandi í gær er hælisleitandi frá Erítreu. Morðið framdi hann beint fyrir utan heimilið sem hann bjó á á meðan verið var að afgreiða hælisumsókn hans. 6. desember 2022 13:50 Fjórtán ára stúlka látin og önnur slösuð eftir stunguárás Fjórtán ára stúlka er látin eftir hnífstunguárás í bænum Illerkirchberg í suðvesturhluta Þýskalands. Önnur stelpa, þrettán ára gömul, liggur þungt haldin inni á spítala. 5. desember 2022 14:39 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
DW segir frá því að dómstóllinn í Ulm í Baden-Württemberg hafi kveðið upp dóminn í morgun, en maðurinn var ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps. Maðurinn réðst á stúlkurnar þar sem þær voru á leið í skólabílinn að morgni 5. desember. Maðurinn stakk þær með hníf og tókst þeirri yngri að flýja af vettvangi en sú eldri lést á sjúkrahúsi af völdum sára sinna. Við aðalmeðferð sögðu saksóknarar í málinu að árásarmaðurinn, sem er eríreskur hælisleitandi, hafi borið hníf þar sem hann hafi haft í hyggju að neyða starfsmenn yfirvalda að útvega honum vegabréf. Hann hafi verið mjög reiður þýskum yfirvöldum þar sem hann hefði ekkert vegabréf til að ferðast aftur til Erítreu og eignast konu. Þá sögðu saksóknarar að maðurinn hafi tekið hnífinn úr bakpokanum sínum og sett í vasa sinn þegar hann yfirgaf húsnæði sitt sem honum hafði verið úthlutað af yfirvöldum. Hann hafi svo ráðist á stúlkurnar þar sem hann taldi þær mögulega hafa séð hnífinn. Maðurinn var handtekinn í húsnæði sínu skömmu eftir árásina. Hann var þá með hnífinn í fórum sínum.
Þýskaland Erlend sakamál Tengdar fréttir Morðinginn bjó á móti árásarstaðnum Maðurinn sem myrti fjórtán ára stúlku og særði aðra þrettán ára í bænum Illerkirchberg í Þýskalandi í gær er hælisleitandi frá Erítreu. Morðið framdi hann beint fyrir utan heimilið sem hann bjó á á meðan verið var að afgreiða hælisumsókn hans. 6. desember 2022 13:50 Fjórtán ára stúlka látin og önnur slösuð eftir stunguárás Fjórtán ára stúlka er látin eftir hnífstunguárás í bænum Illerkirchberg í suðvesturhluta Þýskalands. Önnur stelpa, þrettán ára gömul, liggur þungt haldin inni á spítala. 5. desember 2022 14:39 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Morðinginn bjó á móti árásarstaðnum Maðurinn sem myrti fjórtán ára stúlku og særði aðra þrettán ára í bænum Illerkirchberg í Þýskalandi í gær er hælisleitandi frá Erítreu. Morðið framdi hann beint fyrir utan heimilið sem hann bjó á á meðan verið var að afgreiða hælisumsókn hans. 6. desember 2022 13:50
Fjórtán ára stúlka látin og önnur slösuð eftir stunguárás Fjórtán ára stúlka er látin eftir hnífstunguárás í bænum Illerkirchberg í suðvesturhluta Þýskalands. Önnur stelpa, þrettán ára gömul, liggur þungt haldin inni á spítala. 5. desember 2022 14:39