Segir Chelsea hafa verið besta lið Englands undanfarin ár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 23:30 Mauricio Pochettino er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea. Matt McNulty/Getty Images Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Lundúnaliðið hafi verið besta lið Englands undanfarin tíu til fimmtán ár. Pochettino mætti í sitt fyrsta viðtal sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag og sparaði heldur betur ekki stóru orðin. Frá árinu 2004 hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu tvisvar, en félagið losaði sig við tvo stjóra á síðasta tímabili og endaði að lokum í 12. sæti deildarinnar. „Síðustu tíu, tólf, fimmtán ár hefur Chelsea verið besta lið Englands,“ sagði Pochettino í viðtalinu. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hvað það er sem Chelsea stendur fyrir. Ég held að stuðningsmennirnir séu spenntir að reyna að koma sigurgöngunni af stað á ný.“ "I think in the last 10, 15 years, Chelsea is the greatest team in England." 👀Mauricio Pochettino speaks for the first time since being named Chelsea manager 🔵👀🗣️ pic.twitter.com/i2s94T9Ei4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 3, 2023 Þessi 51 árs gamli knattspyrnustjóri er vissulega kunnugur ensku úrvalsdeildinni, en hann þjálfaði bæði Southampton og Tottenham, nágrannalið Chelsea, á sínum tíma með góðum árangri. Hann segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að taka við starfinu „Það er heiður að vera hluti af Chelsea. Við erum mjög spenntir og ég þekki Chelsea vel. Þetta er einn besti klúbbur í heimi. Þannig að auðvitað var það auðveld ákvörðun að koma hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Pochettino mætti í sitt fyrsta viðtal sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag og sparaði heldur betur ekki stóru orðin. Frá árinu 2004 hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu tvisvar, en félagið losaði sig við tvo stjóra á síðasta tímabili og endaði að lokum í 12. sæti deildarinnar. „Síðustu tíu, tólf, fimmtán ár hefur Chelsea verið besta lið Englands,“ sagði Pochettino í viðtalinu. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hvað það er sem Chelsea stendur fyrir. Ég held að stuðningsmennirnir séu spenntir að reyna að koma sigurgöngunni af stað á ný.“ "I think in the last 10, 15 years, Chelsea is the greatest team in England." 👀Mauricio Pochettino speaks for the first time since being named Chelsea manager 🔵👀🗣️ pic.twitter.com/i2s94T9Ei4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 3, 2023 Þessi 51 árs gamli knattspyrnustjóri er vissulega kunnugur ensku úrvalsdeildinni, en hann þjálfaði bæði Southampton og Tottenham, nágrannalið Chelsea, á sínum tíma með góðum árangri. Hann segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að taka við starfinu „Það er heiður að vera hluti af Chelsea. Við erum mjög spenntir og ég þekki Chelsea vel. Þetta er einn besti klúbbur í heimi. Þannig að auðvitað var það auðveld ákvörðun að koma hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti