Segja að Manchester City ætli að borga 86 milljónir punda fyrir Gvardiol Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 07:51 Josko Gvardiol hefur leikið í tvö tímabil með þýska félaginu RB Leipzig Getty/Ulrik Pedersen Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir það að króatíski miðvörðurinn Josko Gvardiol verði leikmaður Manchester City á næstu leiktíð. Hann verður líka væntanlega dýrasti varnarmaður sögunnar. Viðræður Manchester City og þýska liðsins RB Leipzig eru langt komnar og samkvæmt heimildum The Telegraph þá ætlar City að borga 86 milljónir punda fyrir þennan króatíska landsliðsmann eða 14,9 milljarða króna. Manchester City are in advanced talks with RB Leipzig to sign centre-back Josko Gvardiol pic.twitter.com/yCqiu0bWDC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2023 Verði að þessum kaupum og fyrir þetta verð þá verður Gvardiol dýrasti varnarmaður sögunnar. Harry Maguire á það met en Manchester United borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda sumarið 2019. Gvardiol er framtíðarmaður enda aðeins 21 árs gamall. Hann stóð sig mjög vel með króatíska landsliðinu á síðasta HM og hefur verið lykilmaður hjá RB Leipzig. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Gvardiol þegar spila 21 landsleik en hann var áður leikmaður Dinamo Zagreb fyrir komu sína til Þýskalands. Fari þessi sala í gegn þá mun RB Leipzig hafa selt þrjá leikmenn í ensku úrvalsdeildina fyrir 198 milljónir punda. Chelsea hefur þegar keypt framherjann Christopher Nkunku fyrir 52 milljónir og Liverpool gekk í gær frá kaupunum á ungverska miðjumanninum Dominik Szoboszlai fyrir 60 milljónir punda. Jo ko Gvardiol (21, CB): In talks to sign with Man City. Dominik Szoboszlai (22, AM): Signed with Liverpool FC. Christopher Nkunku (25, SS): Signed with Chelsea FC.RB Leipzig stars are going to play Premier League football next season. pic.twitter.com/eDtNgVOi6l— Pro Future Stars (@ProFutureStars1) July 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Viðræður Manchester City og þýska liðsins RB Leipzig eru langt komnar og samkvæmt heimildum The Telegraph þá ætlar City að borga 86 milljónir punda fyrir þennan króatíska landsliðsmann eða 14,9 milljarða króna. Manchester City are in advanced talks with RB Leipzig to sign centre-back Josko Gvardiol pic.twitter.com/yCqiu0bWDC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 3, 2023 Verði að þessum kaupum og fyrir þetta verð þá verður Gvardiol dýrasti varnarmaður sögunnar. Harry Maguire á það met en Manchester United borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda sumarið 2019. Gvardiol er framtíðarmaður enda aðeins 21 árs gamall. Hann stóð sig mjög vel með króatíska landsliðinu á síðasta HM og hefur verið lykilmaður hjá RB Leipzig. Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Gvardiol þegar spila 21 landsleik en hann var áður leikmaður Dinamo Zagreb fyrir komu sína til Þýskalands. Fari þessi sala í gegn þá mun RB Leipzig hafa selt þrjá leikmenn í ensku úrvalsdeildina fyrir 198 milljónir punda. Chelsea hefur þegar keypt framherjann Christopher Nkunku fyrir 52 milljónir og Liverpool gekk í gær frá kaupunum á ungverska miðjumanninum Dominik Szoboszlai fyrir 60 milljónir punda. Jo ko Gvardiol (21, CB): In talks to sign with Man City. Dominik Szoboszlai (22, AM): Signed with Liverpool FC. Christopher Nkunku (25, SS): Signed with Chelsea FC.RB Leipzig stars are going to play Premier League football next season. pic.twitter.com/eDtNgVOi6l— Pro Future Stars (@ProFutureStars1) July 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira