Westbrook lækkar um 5,9 milljarða í launum milli ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 15:30 Russell Westbrookvildi spila áfram í Los Angeles borg og tók því á sig mikla launalækkun til að spila með Clippers. Getty/Justin Ford Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook setti nýtt NBA met þegar hann samþykkti nýjan samning við Los Angeles Clippers um helgina. Westbrook kom til Clippers á miðju síðasta tímabili en hann fékk 47 milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir 2022-23 tímabilið eða meira en 6,4 milljarða íslenskra króna. Russell Westbrook will make just $4 million next season after making a whopping $47 million last yearhttps://t.co/EttLEBvNGh— Sports Illustrated (@SInow) July 3, 2023 Westbrook hafði skrifað undir risasamning sem leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2018 sem gaf hnum 205 milljónir dollara á fimm árum. Hæsta útborgunin var á þessu síðasta ári samningsins. Hinn 34 ára gamli Westbrook hafði flakkað á milli liða síðustu árin á samningnum og endaði á því að Utah Jazz keypti upp samninginn hans og hann fór til Clippers. Hjá Clippers var hann með 15,8 stig, 7,6 stoðsendingaer og 4,9 fráköst að meðaltali í leik. Westbrook hefur nú gengið frá tveggja ára samningi við Clippers sem færir honum 7,8 milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Hann fær því fjórar milljónir dollara í laun fyrir 2023-24 tímabilið sem þýðir að Westbrook tekur á sig 43 milljón dollara launalækkun. Westbrook lækkar því um 5,9 milljarða í launum milli ára sem er mesta launalækkun sögunnar í NBA deildinni í körfubolta. Free agent Russell Westbrook has agreed on a two-year, nearly $8M deal to stay with the Clippers, agent Jeff Schwartz of @Excelbasketball tells ESPN. Deal includes player option. Clippers were eager to bring back 9-time All-Star after his late season run as starting point guard. pic.twitter.com/ycN4Mc6G1I— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2023 NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Westbrook kom til Clippers á miðju síðasta tímabili en hann fékk 47 milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir 2022-23 tímabilið eða meira en 6,4 milljarða íslenskra króna. Russell Westbrook will make just $4 million next season after making a whopping $47 million last yearhttps://t.co/EttLEBvNGh— Sports Illustrated (@SInow) July 3, 2023 Westbrook hafði skrifað undir risasamning sem leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2018 sem gaf hnum 205 milljónir dollara á fimm árum. Hæsta útborgunin var á þessu síðasta ári samningsins. Hinn 34 ára gamli Westbrook hafði flakkað á milli liða síðustu árin á samningnum og endaði á því að Utah Jazz keypti upp samninginn hans og hann fór til Clippers. Hjá Clippers var hann með 15,8 stig, 7,6 stoðsendingaer og 4,9 fráköst að meðaltali í leik. Westbrook hefur nú gengið frá tveggja ára samningi við Clippers sem færir honum 7,8 milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Hann fær því fjórar milljónir dollara í laun fyrir 2023-24 tímabilið sem þýðir að Westbrook tekur á sig 43 milljón dollara launalækkun. Westbrook lækkar því um 5,9 milljarða í launum milli ára sem er mesta launalækkun sögunnar í NBA deildinni í körfubolta. Free agent Russell Westbrook has agreed on a two-year, nearly $8M deal to stay with the Clippers, agent Jeff Schwartz of @Excelbasketball tells ESPN. Deal includes player option. Clippers were eager to bring back 9-time All-Star after his late season run as starting point guard. pic.twitter.com/ycN4Mc6G1I— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2023
NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum