Kvennalið FH og Víkings mætast í kvöld og geta bæði stigið sögulegt skref Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 15:00 Lengjudeildarlið Víkings getur komist í bikaúrslitaleikinn í kvöld. Vísir/Diego FH tekur á móti Víkingi í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í kvöld og boði er sæti í sjálfum bikarúrslitaleiknum. Það er ljóst að sigurvegarinn mun skrifa nýjan kafla sögu síns félags. Kvennalið FH og Víkings hafa aldrei komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í þriðja sinn sem FH keppir í undanúrslitum en í annað skiptið sem Víkingskonur koma svo langt. FH var í undanúrslitum 2001 og 2021 en Víkingskonur eru komnar þangað í fyrsta sinn í 41 ár eða síðan 1982. FH er spútniklið Bestu deildar kvenna í sumar en liðið hefur sautján stig í þriðja sæti deildarinnar. FH er nýliði deildarinnar en fór ósigrað í gegnum Lengjudeildina í fyrra. FH sló út ÍBV í átta liða úrslitum keppninnar. Víkingskonur eru í Lengjudeildinni en eru þar með fimm stiga forskot á toppnum. Víkingskonur slógu út Bestu deildar lið Selfoss í átta liða úrslitum keppninnar. Sigurvegarinn verður tólfta félagið til að spila il úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta. Liðin sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á morgun, Breiðablik og Stjarnan, hafa bæði unnið bikarinn margoft. Breiðablik hefur orðið þrettán sinnum bikarmeistari og spilað tuttugu sinnum í bikarúrslitaleiknum en Stjarnan hefur unnið þrisvar í sjö bikarúrslitaleikjum. Það verður flott umgjörð í kringum leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Mjólkurbikar kvenna FH Víkingur Reykjavík Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Það er ljóst að sigurvegarinn mun skrifa nýjan kafla sögu síns félags. Kvennalið FH og Víkings hafa aldrei komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í þriðja sinn sem FH keppir í undanúrslitum en í annað skiptið sem Víkingskonur koma svo langt. FH var í undanúrslitum 2001 og 2021 en Víkingskonur eru komnar þangað í fyrsta sinn í 41 ár eða síðan 1982. FH er spútniklið Bestu deildar kvenna í sumar en liðið hefur sautján stig í þriðja sæti deildarinnar. FH er nýliði deildarinnar en fór ósigrað í gegnum Lengjudeildina í fyrra. FH sló út ÍBV í átta liða úrslitum keppninnar. Víkingskonur eru í Lengjudeildinni en eru þar með fimm stiga forskot á toppnum. Víkingskonur slógu út Bestu deildar lið Selfoss í átta liða úrslitum keppninnar. Sigurvegarinn verður tólfta félagið til að spila il úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta. Liðin sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á morgun, Breiðablik og Stjarnan, hafa bæði unnið bikarinn margoft. Breiðablik hefur orðið þrettán sinnum bikarmeistari og spilað tuttugu sinnum í bikarúrslitaleiknum en Stjarnan hefur unnið þrisvar í sjö bikarúrslitaleikjum. Það verður flott umgjörð í kringum leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Mjólkurbikar kvenna FH Víkingur Reykjavík Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira