Tsipras hættir eftir að Syriza beið afhroð í kosningum Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2023 12:18 Alexis Tsipras tók við formennsku í Syriza árið 2012 og var forsætisráðherra Grikklands á árunum 2ö15 til 2019. AP Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, hefur ákveðið að segja af sér formennsku í vinstriflokknum Syriza eftir að flokkurinn beið afhroð í nýafstöðnum þingkosningum. Tsipras gegndi embætti forsætisráðherra Grikklands á árunum 2015 til 2019, á tíma þegar Grikkjum var gert að sæta ströngum aðhaldsaðgerðum í efnahagsmálum vegna skuldastöðu sinnar til að hægt væri að tryggja gríska ríkinu frekari lán. Kröfðust margir þess á sínum tíma að Grikklandi yrði vikið úr evrusamstarfinu vegna stöðunnar. Hinn 48 ára Tsipras greindi frá ákvörðun sinni í sjónvarpsávarpi í morgun. Hann sagði tíma til kominn að „hefja nýja hringrás“ og að þetta tap í kosningunum yrði að verða nýtt upphaf þeirrar hringrásar. Sagði hann ennfremur að boðað yrði til formannskosninga í Syriza þar sem hann yrði sjálfur ekki í framboði. Syriza hlaut um átján prósent atkvæða í þingkosningum um liðna helgi þar sem hægriflokkurinn Nýtt lýðræði tryggði sér meirihluta og mun þannig áfram fara með stjórn landsins. Tsipras og Syriza komst á sínum tíma til valda í landinu vegna loforða um að berjast harkalega gegn hinum ströngu aðhaldsaðgerðum Evrópusambandsins. Fjölmargir háttsettir innan vinstristjórnar Syriza áttu þó eftir að snúa baki við stjórninni og segja af sér vegna þess sem þau sögðu undirlægjuhátt í garð Evrópusambandsins og sér í lagi Þýskalands. Tsipras segist munu starfa áfram sem formaður þar til að nýr hefur verið valinn. Hann er sá sem hefur lengst gegnt formannsembættinu í nítján ára sögu flokksins. Grikkland Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Tsipras gegndi embætti forsætisráðherra Grikklands á árunum 2015 til 2019, á tíma þegar Grikkjum var gert að sæta ströngum aðhaldsaðgerðum í efnahagsmálum vegna skuldastöðu sinnar til að hægt væri að tryggja gríska ríkinu frekari lán. Kröfðust margir þess á sínum tíma að Grikklandi yrði vikið úr evrusamstarfinu vegna stöðunnar. Hinn 48 ára Tsipras greindi frá ákvörðun sinni í sjónvarpsávarpi í morgun. Hann sagði tíma til kominn að „hefja nýja hringrás“ og að þetta tap í kosningunum yrði að verða nýtt upphaf þeirrar hringrásar. Sagði hann ennfremur að boðað yrði til formannskosninga í Syriza þar sem hann yrði sjálfur ekki í framboði. Syriza hlaut um átján prósent atkvæða í þingkosningum um liðna helgi þar sem hægriflokkurinn Nýtt lýðræði tryggði sér meirihluta og mun þannig áfram fara með stjórn landsins. Tsipras og Syriza komst á sínum tíma til valda í landinu vegna loforða um að berjast harkalega gegn hinum ströngu aðhaldsaðgerðum Evrópusambandsins. Fjölmargir háttsettir innan vinstristjórnar Syriza áttu þó eftir að snúa baki við stjórninni og segja af sér vegna þess sem þau sögðu undirlægjuhátt í garð Evrópusambandsins og sér í lagi Þýskalands. Tsipras segist munu starfa áfram sem formaður þar til að nýr hefur verið valinn. Hann er sá sem hefur lengst gegnt formannsembættinu í nítján ára sögu flokksins.
Grikkland Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira