Messi fær argentínskan þjálfara sem hann þekkir vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 09:31 Lionel Messi ræðir við Gerardo 'Tata' Martino þegar þeir unnu saman hjá Barcelona. Getty/David Ramos Það lítur út fyrir að Lionel Messi sé að fá nánast allt sem hann vill hjá bandaríska félaginu Inter Miami. Messi samdi óvænt við bandaríska félagið þegar allir héldu að hann færi annað hvort heim til Barcelona eða í peningana í Sádi-Arabíu. Eftir að Messi samdi við Miami félagið þá hafa margir gamlir vinir hans úr boltanum verið orðaðir við félagið. Það lítur út fyrir að nokkrir þeirra fá samning. Bienvenido Tata El Club ha nombrado a Gerardo Martino como director técnico. El técnico ganador de la MLS Cup y del premio al Entrenador del Año de la MLS, con experiencia con las selecciones de Argentina y México, FC Barcelona y más, se une al Club mientras se encuentra pic.twitter.com/RVFTjlQnYw— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 28, 2023 Nú síðast hefur Inter ráðið sér þjálfara og það er Argentínumaðurinn Gerardo Martino sem þekkir mjög vel til stórstjörnunnar. Martino stýrði einmitt Messi hjá argentínska landsliðinu í tvö ár frá 2014-2016 sem og hjá Barcelona tímabilið 2013-14. Martino tekur við starfinu af Phil Neville sem var rekinn fyrr í þessum mánuði. „Gerardo ‚Tata' Martino er mjög virtur þjálfari í okkar sporti og ferilskráin hans talar sínu máli,“ sagði David Beckham um ráðninguna. #InterMiamiCF have officially confirmed the appointment of Gerardo Martino as their new manager Martino will be reunited with Lionel Messi for the third time (Barcelona & Argentina) pic.twitter.com/kGuDdpj7nv— DAZN Canada (@DAZN_CA) June 28, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Messi samdi óvænt við bandaríska félagið þegar allir héldu að hann færi annað hvort heim til Barcelona eða í peningana í Sádi-Arabíu. Eftir að Messi samdi við Miami félagið þá hafa margir gamlir vinir hans úr boltanum verið orðaðir við félagið. Það lítur út fyrir að nokkrir þeirra fá samning. Bienvenido Tata El Club ha nombrado a Gerardo Martino como director técnico. El técnico ganador de la MLS Cup y del premio al Entrenador del Año de la MLS, con experiencia con las selecciones de Argentina y México, FC Barcelona y más, se une al Club mientras se encuentra pic.twitter.com/RVFTjlQnYw— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 28, 2023 Nú síðast hefur Inter ráðið sér þjálfara og það er Argentínumaðurinn Gerardo Martino sem þekkir mjög vel til stórstjörnunnar. Martino stýrði einmitt Messi hjá argentínska landsliðinu í tvö ár frá 2014-2016 sem og hjá Barcelona tímabilið 2013-14. Martino tekur við starfinu af Phil Neville sem var rekinn fyrr í þessum mánuði. „Gerardo ‚Tata' Martino er mjög virtur þjálfari í okkar sporti og ferilskráin hans talar sínu máli,“ sagði David Beckham um ráðninguna. #InterMiamiCF have officially confirmed the appointment of Gerardo Martino as their new manager Martino will be reunited with Lionel Messi for the third time (Barcelona & Argentina) pic.twitter.com/kGuDdpj7nv— DAZN Canada (@DAZN_CA) June 28, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira