Meira en átta af hverjum tíu knattspyrnukonum kvarta undan fótboltaskónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 09:31 Knattspyrnuskór eru flestir hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Hér er danska landsliðkonan Stine Larsen. Getty/Matteo Ciambelli Mikið hefur verið um meiðsli hjá bestu knattspyrnukonum heims í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Ástralíu og Nýja Sjálandi og margir frábærir leikmenn verða af þeim sökum ekki með á HM. Þetta hefur kallað á meiri rannsóknir á því af hverju þetta stafar en allt of lítið hafa farið fram sértækar rannsóknir á knattspyrnukonum. Oftar er ekki hafa rannsóknir miðast við karlana en nú er krafa um að konurnar fái meiri vitneskju um hluti sem snúa að þeim inn á fótboltavellinum. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Ný rannsókn á vegum Samband evrópska knattspyrnufélaga kom þannig með sláandi niðurstöður um knattspyrnuskó kvenna. Könnunin var gerð meðal 350 fótboltakvenna úr sextán af sterkustu liðum Evrópu og stóð rannsóknin yfir í átján mánuði. Markmiðið var að afla frekari þekkingar á íþróttabúnaði í því skyni að efla öryggi, frammistöðu og þægindi fyrir fótboltakonur. 82 prósent knattspyrnukvenna í rannsókninni kvörtuðu undan knattspyrnuskóm sínum enda eru skórnir vanalega hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Þessi 82 prósent fundu til óþæginda í skónum sem þær töldu hafa slæm áhrif á frammistöðu þeirra. Fimmtungur reyndi að fá skó sína sérhannaða til að gera þeim fótboltalífið auðveldara. 34 prósent fundur sérstaklega til óþæginda í hælnum. Rannsóknin var ekki opin og þátttakendur skiluðu svörum sínum ónafngreindum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Þetta hefur kallað á meiri rannsóknir á því af hverju þetta stafar en allt of lítið hafa farið fram sértækar rannsóknir á knattspyrnukonum. Oftar er ekki hafa rannsóknir miðast við karlana en nú er krafa um að konurnar fái meiri vitneskju um hluti sem snúa að þeim inn á fótboltavellinum. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Ný rannsókn á vegum Samband evrópska knattspyrnufélaga kom þannig með sláandi niðurstöður um knattspyrnuskó kvenna. Könnunin var gerð meðal 350 fótboltakvenna úr sextán af sterkustu liðum Evrópu og stóð rannsóknin yfir í átján mánuði. Markmiðið var að afla frekari þekkingar á íþróttabúnaði í því skyni að efla öryggi, frammistöðu og þægindi fyrir fótboltakonur. 82 prósent knattspyrnukvenna í rannsókninni kvörtuðu undan knattspyrnuskóm sínum enda eru skórnir vanalega hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Þessi 82 prósent fundu til óþæginda í skónum sem þær töldu hafa slæm áhrif á frammistöðu þeirra. Fimmtungur reyndi að fá skó sína sérhannaða til að gera þeim fótboltalífið auðveldara. 34 prósent fundur sérstaklega til óþæginda í hælnum. Rannsóknin var ekki opin og þátttakendur skiluðu svörum sínum ónafngreindum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn