Mótherjar Blika í kvöld hafa tapað tólf Evrópuleikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 13:01 Oliver Sigurjónsson, Viktor Örn Margeirsson og Damir Muminovic verða í eldlínunni Breiðablik hefur leik í Evrópukeppninni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Breiðabliks spila fyrsta Evrópuleik íslensk knattspyrnuliðs í ár þegar liðið mætir S.P. Tre Penne frá San Marínó á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta er undanúrslitaleikur í umspili um eitt laust sæti í fyrstu umferð forkeppni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sigurvegari leiksins í kvöld mætir annað hvort Atlètic Club frá Andorra eða Buducnost frá Svartfjallandi í úrslitaleik sem fer einnig fram á Kópavogsvelli í dag. View this post on Instagram A post shared by Polisportiva Tre Penne (@trepenneofficial) Mótherjar Blika í ár urðu meistarar í heimalandi í fyrra en það var fimmti meistaratitill félagsins. Liðið hefur margoft tekið þátt í Evrópukeppninni undanfarin ár en gengið hefur ekki verið upp á marga fiska. Tre Penne hefur nefnilega tapað síðustu tólf Evrópuleikjum sínum þar af síðustu sjö með markatölunni 1-28. Tre Penne hefur ekki skorað mark í síðustu fjórum Evrópuleikjum sínum eða samtals í 434 mínútur. Það er því óhætt að segja að Breiðablik sé sigurstranglegra liðið í leik kvöldsins. Blikar fara sömu leið og Víkingar í fyrra sem þurftu einnig að fara í gegnum svona umspil sem fór fram í Víkinni. Víkingar kláruðu það, unnu fyrri leikinn 6-1 og þann seinni 1-0. Takist Blikum að vinna báða leikina þá mæta þeir írska félaginu Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Blikar.is / Íslandsmeistarar 2022 (@blikaris) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Þetta er undanúrslitaleikur í umspili um eitt laust sæti í fyrstu umferð forkeppni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sigurvegari leiksins í kvöld mætir annað hvort Atlètic Club frá Andorra eða Buducnost frá Svartfjallandi í úrslitaleik sem fer einnig fram á Kópavogsvelli í dag. View this post on Instagram A post shared by Polisportiva Tre Penne (@trepenneofficial) Mótherjar Blika í ár urðu meistarar í heimalandi í fyrra en það var fimmti meistaratitill félagsins. Liðið hefur margoft tekið þátt í Evrópukeppninni undanfarin ár en gengið hefur ekki verið upp á marga fiska. Tre Penne hefur nefnilega tapað síðustu tólf Evrópuleikjum sínum þar af síðustu sjö með markatölunni 1-28. Tre Penne hefur ekki skorað mark í síðustu fjórum Evrópuleikjum sínum eða samtals í 434 mínútur. Það er því óhætt að segja að Breiðablik sé sigurstranglegra liðið í leik kvöldsins. Blikar fara sömu leið og Víkingar í fyrra sem þurftu einnig að fara í gegnum svona umspil sem fór fram í Víkinni. Víkingar kláruðu það, unnu fyrri leikinn 6-1 og þann seinni 1-0. Takist Blikum að vinna báða leikina þá mæta þeir írska félaginu Shamrock Rovers í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Blikar.is / Íslandsmeistarar 2022 (@blikaris)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira