Wembanyama valinn fyrstur í nýliðavali NBA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2023 08:31 San Antonio Spurs valdi Victor Wembanyama með fyrsta valrétti. Sarah Stier/Getty Images San Antonio Spurs nýtti fyrsta valrétt nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta til að krækja í franska ungstirnið Victor Wembanyama í nótt. Þar með varð verst geymda leyndarmál íþróttana staðfest. Wembanyama er af flestum talinn mest spennandi leikmaðurinn til að koma í gegnum nýliðavalið síðan LeBron James var valinn fyrstur af Cleveland Cavaliers árið 2003. Hinn 19 ára gamli Wembanyama er 223,5 sentímetrar á hæð og skilaði 20,6 stigum, 10,1 frákasti, 3,0 vörðum skotum og 2,5 stoðsendingum að meðaltali í 44 leikjum með Boulogne-Lavallois Metropolitans 92 í frönsku deildinni á síðasta tímabili. Victor Wembanyama is a San Antonio Spur 😤 #PhantomCam pic.twitter.com/SgwWppbNKm— NBA (@NBA) June 23, 2023 Þá nýtti Charlotte Hornets annan valréttinn til að næla í Brandon Miller og Scoot Henderson var valinn þriðji af Portland Trail Blazers. Thompson-tvíburarnir Amen og Ausar voru svo valdir með fjórða og fimmta valrétti, Amen gengur til liðs við Houston Rockets og Ausar við Detroit Pistons. Valið í heild sinni má sjá í Twitter-færslu NBA-deildarinnar hér fyrir neðan. The 2023 #NBADraft presented by State Farm is complete! pic.twitter.com/2js7HXZE71— NBA (@NBA) June 23, 2023 NBA Tengdar fréttir Gæti verið valinn númer tvö þrátt fyrir að hafa verið hluti af morðrannsókn Brandon Miller tekur þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Margir telja að hann verði á meðal þeirra fyrstu að vera valinn, þrátt fyrir að það hafi ekki alltaf legið fyrir að Miller gæti tekið þátt í valinu. 22. júní 2023 22:16 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Wembanyama er af flestum talinn mest spennandi leikmaðurinn til að koma í gegnum nýliðavalið síðan LeBron James var valinn fyrstur af Cleveland Cavaliers árið 2003. Hinn 19 ára gamli Wembanyama er 223,5 sentímetrar á hæð og skilaði 20,6 stigum, 10,1 frákasti, 3,0 vörðum skotum og 2,5 stoðsendingum að meðaltali í 44 leikjum með Boulogne-Lavallois Metropolitans 92 í frönsku deildinni á síðasta tímabili. Victor Wembanyama is a San Antonio Spur 😤 #PhantomCam pic.twitter.com/SgwWppbNKm— NBA (@NBA) June 23, 2023 Þá nýtti Charlotte Hornets annan valréttinn til að næla í Brandon Miller og Scoot Henderson var valinn þriðji af Portland Trail Blazers. Thompson-tvíburarnir Amen og Ausar voru svo valdir með fjórða og fimmta valrétti, Amen gengur til liðs við Houston Rockets og Ausar við Detroit Pistons. Valið í heild sinni má sjá í Twitter-færslu NBA-deildarinnar hér fyrir neðan. The 2023 #NBADraft presented by State Farm is complete! pic.twitter.com/2js7HXZE71— NBA (@NBA) June 23, 2023
NBA Tengdar fréttir Gæti verið valinn númer tvö þrátt fyrir að hafa verið hluti af morðrannsókn Brandon Miller tekur þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Margir telja að hann verði á meðal þeirra fyrstu að vera valinn, þrátt fyrir að það hafi ekki alltaf legið fyrir að Miller gæti tekið þátt í valinu. 22. júní 2023 22:16 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Gæti verið valinn númer tvö þrátt fyrir að hafa verið hluti af morðrannsókn Brandon Miller tekur þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Margir telja að hann verði á meðal þeirra fyrstu að vera valinn, þrátt fyrir að það hafi ekki alltaf legið fyrir að Miller gæti tekið þátt í valinu. 22. júní 2023 22:16