„Þetta er heimskuleg spurning“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2023 17:01 Alexandra Popp vill auðvitað að báðum þýsku landsliðunum gangi vel. Getty/Adam Pretty Alexandra Popp, liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta, fékk furðulega spurningu frá blaðamanni í undirbúningi þýska liðsins fyrir HM í næsta mánuði. Popp var spurð að því hvort að leikmenn kvennaliðs Þýskalands vonuðust ekki eftir því að allir í Þýskalandi færu núna að tala um þær vegna þess að karlaliðið væri í krísu. „Þetta er heimskuleg spurning, í hreinskilni sagt. Við hugsum bara um okkur sjálfar. Ég myndi vilja að það væri talað um karlana OG konurnar. Það væri gaman að karlarnir kæmust aftur á beinu brautina. Heilt yfir viljum við verða aftur sama fótboltaafl í heiminum,“ sagði Popp. Alexandra Popp með Sveindísi Jane Jónsdóttur í leik gegn Arsenal í vor.Getty/Joris Verwijst Þýska kvennaliðið komst í úrslit EM í fyrra en tapaði þar fyrir Englandi í framlengdum leik. Vonir standa til þess að liðið nái einnig langt á HM í Eyjaálfu í sumar en þar er liðið í riðli með Marokkó, Kólumbíu og Suður-Kóreu og er fyrsti leikurinn 24. júlí. Karlalið Þýskalands hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, og gert eitt jafntefli. Liðið tapaði gegn Belgíu í mars, gerði 3-3 jafntefli við Úkraínu nú í júní en tapaði svo gegn Póllandi 1-0 og gegn Kólumbíu 2-0. Allt voru þetta vináttulandsleikir því Þýskaland spilar ekki í undankeppni EM, því liðið verður gestgjafi mótsins á næsta ári. Á HM karla í Katar í desember féll Þýskaland út í riðlakeppninni, eftir að hafa tapað gegn Japan í fyrsta leik. Popp segir stefnuna setta á gull í Ástralíu á HM: „Mig langar til að taka titilinn. Við höfum gæðin í það.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Popp var spurð að því hvort að leikmenn kvennaliðs Þýskalands vonuðust ekki eftir því að allir í Þýskalandi færu núna að tala um þær vegna þess að karlaliðið væri í krísu. „Þetta er heimskuleg spurning, í hreinskilni sagt. Við hugsum bara um okkur sjálfar. Ég myndi vilja að það væri talað um karlana OG konurnar. Það væri gaman að karlarnir kæmust aftur á beinu brautina. Heilt yfir viljum við verða aftur sama fótboltaafl í heiminum,“ sagði Popp. Alexandra Popp með Sveindísi Jane Jónsdóttur í leik gegn Arsenal í vor.Getty/Joris Verwijst Þýska kvennaliðið komst í úrslit EM í fyrra en tapaði þar fyrir Englandi í framlengdum leik. Vonir standa til þess að liðið nái einnig langt á HM í Eyjaálfu í sumar en þar er liðið í riðli með Marokkó, Kólumbíu og Suður-Kóreu og er fyrsti leikurinn 24. júlí. Karlalið Þýskalands hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, og gert eitt jafntefli. Liðið tapaði gegn Belgíu í mars, gerði 3-3 jafntefli við Úkraínu nú í júní en tapaði svo gegn Póllandi 1-0 og gegn Kólumbíu 2-0. Allt voru þetta vináttulandsleikir því Þýskaland spilar ekki í undankeppni EM, því liðið verður gestgjafi mótsins á næsta ári. Á HM karla í Katar í desember féll Þýskaland út í riðlakeppninni, eftir að hafa tapað gegn Japan í fyrsta leik. Popp segir stefnuna setta á gull í Ástralíu á HM: „Mig langar til að taka titilinn. Við höfum gæðin í það.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira