Myrtu hátt í fjörutíu nemendur í skóla í Úganda Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2023 08:51 Flestir nemendur Lhubiriha-skólans bjuggu á heimavist. Uppreisnarmennirnir réðust á þá með sveðjum og kveiktu í byggingum. AP Uppreisnarmenn með tengsl við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams eru sakaðir um að myrða 41 mann, þar af 38 nemendur, í heimavistarskóla í Úganda nærri landamærunum að Austur-Kongó á föstudagskvöld. Sum fórnarlambanna voru brennd til bana. Fimm uppreisnarmenn sem eru sagðir úr röðum ADF-uppreisnarhópsins í Austur-Kóngó réðust á Lhubiriha-miðskólans í Mpondwe í vestanverðu Úganda að nálgast miðnætti á föstudagskvöld. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þeir hafi farið inn í svefnskála, kveikt eld og ráðist á nemendur með sveðjum. Lík sumra fórnarlambanna voru svo illa leikin að rannsaka þarf lífsýni úr þeim til þess að bera kennsl á þau. AP-fréttastofan segir að 41 hafi fallið í árásinni að minnsta kosti, þar á meðal 38 nemendur. Öryggisvörður og tveir bæjarbúar hafi einnig verið drepnir. Úgandski herinn segir að uppreisnarmennirnir hafi rænt sex börnum til að bera mat sem þeir stálu úr skólanum. Antonio Guterres, framvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, fordæmdi árásina og krafðist þess að þeir sem bæru ábyrgð á henni yrðu handsamaðir. Úgandíski herinn segist veita árásarmönnunum eftirför í átt að Virunga-þjóðgarðinu í Austur-Kongó. Þyrlur eru meðal annars notaðar við eftirförina. ADF er hópur íslamskra öfgamanna sem hefur staðið fyrir árásum í Austur-Kongó undanfarin ár. Sjaldgæft er að þeir hætti sér yfir landamærin að Úganda. Úgandíski herinn hefur tekið þátt í að reyna að uppræta samtökin í Kongó. Úganda Austur-Kongó Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Fimm uppreisnarmenn sem eru sagðir úr röðum ADF-uppreisnarhópsins í Austur-Kóngó réðust á Lhubiriha-miðskólans í Mpondwe í vestanverðu Úganda að nálgast miðnætti á föstudagskvöld. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þeir hafi farið inn í svefnskála, kveikt eld og ráðist á nemendur með sveðjum. Lík sumra fórnarlambanna voru svo illa leikin að rannsaka þarf lífsýni úr þeim til þess að bera kennsl á þau. AP-fréttastofan segir að 41 hafi fallið í árásinni að minnsta kosti, þar á meðal 38 nemendur. Öryggisvörður og tveir bæjarbúar hafi einnig verið drepnir. Úgandski herinn segir að uppreisnarmennirnir hafi rænt sex börnum til að bera mat sem þeir stálu úr skólanum. Antonio Guterres, framvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, fordæmdi árásina og krafðist þess að þeir sem bæru ábyrgð á henni yrðu handsamaðir. Úgandíski herinn segist veita árásarmönnunum eftirför í átt að Virunga-þjóðgarðinu í Austur-Kongó. Þyrlur eru meðal annars notaðar við eftirförina. ADF er hópur íslamskra öfgamanna sem hefur staðið fyrir árásum í Austur-Kongó undanfarin ár. Sjaldgæft er að þeir hætti sér yfir landamærin að Úganda. Úgandíski herinn hefur tekið þátt í að reyna að uppræta samtökin í Kongó.
Úganda Austur-Kongó Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira