„Segjast ætla aldrei að fara í bol aftur“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. júní 2023 13:15 Diljá Líf segist sjá tölvuverða aukning hefur orðið á því hjá ungum konum á að þær láti gata á sér geirvörturnar. Bleksmiðjan Töluverð aukning hefur orðið á því hjá ungum konum á að þær láti gata á sér geirvörturnar og virðast ófeimnar við að láta lokkana sjást í gegnum fötin. „Það er eitthvað kúl við að þetta sjáist í gegnum bolinn,“ segir Diljá Líf Guðmundsdóttir, líkamsgatari hjá Bleksmiðjunni. „Þetta er klárlega vinsælast hjá konum milli átján ára og þrítugs sem láta í 90 prósent tilfella setja göt í báðar geirvörturnar. Þær koma oft nokkrar saman, þá aðallega til að vera andlegur stuðningur eftir að önnur þeirra hefur fengið sér gat,“ upplýsir Diljá sem sér einnig aukna eftirspurn hjá ungum karlmönnum. Diljá segir ástæðuna einnig geta tengst óöryggi einstaklinga með innfelldar geirvörtur. „Sumum hefur þótt óþægilegt að fara úr að ofan og liði óþægilega þegar ég er að þrífa eða merkja svæðið sem á að gata. Strax eftir að lokkurinn er kominn í sé ég að þeim líður betur og segja ætla aldrei að fara í bol aftur,“ segir Diljá og hlær. Gatanir í geirvörtur hafa aukist hjá öllum kynjum.Bleksmiðjan „Þetta virðist gefa smá boost í sjálfstraustið sem er svo skemmtilegt að sjá að.“ Rokkarar ekki bara með göt Að sögn Diljár er eftirspurnin árstíðabundin eftir slíkum götunum, þá helst tengt sumrinu. Þá sé umræðan opnari og allar týpur samfélagsins farnar að fá sér göt, ekki bara rokkarar eins og staðalmyndin segir til um. „Það er klárlega minna tabú fyrir götunum en áður,“ segir Diljá. Tíska og hönnun Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
„Það er eitthvað kúl við að þetta sjáist í gegnum bolinn,“ segir Diljá Líf Guðmundsdóttir, líkamsgatari hjá Bleksmiðjunni. „Þetta er klárlega vinsælast hjá konum milli átján ára og þrítugs sem láta í 90 prósent tilfella setja göt í báðar geirvörturnar. Þær koma oft nokkrar saman, þá aðallega til að vera andlegur stuðningur eftir að önnur þeirra hefur fengið sér gat,“ upplýsir Diljá sem sér einnig aukna eftirspurn hjá ungum karlmönnum. Diljá segir ástæðuna einnig geta tengst óöryggi einstaklinga með innfelldar geirvörtur. „Sumum hefur þótt óþægilegt að fara úr að ofan og liði óþægilega þegar ég er að þrífa eða merkja svæðið sem á að gata. Strax eftir að lokkurinn er kominn í sé ég að þeim líður betur og segja ætla aldrei að fara í bol aftur,“ segir Diljá og hlær. Gatanir í geirvörtur hafa aukist hjá öllum kynjum.Bleksmiðjan „Þetta virðist gefa smá boost í sjálfstraustið sem er svo skemmtilegt að sjá að.“ Rokkarar ekki bara með göt Að sögn Diljár er eftirspurnin árstíðabundin eftir slíkum götunum, þá helst tengt sumrinu. Þá sé umræðan opnari og allar týpur samfélagsins farnar að fá sér göt, ekki bara rokkarar eins og staðalmyndin segir til um. „Það er klárlega minna tabú fyrir götunum en áður,“ segir Diljá.
Tíska og hönnun Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira