Þjóðarsorg lýst yfir í Grikklandi eftir að 79 látast í sjóslysi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. júní 2023 06:50 Skipstjórinn afþakkaði aðstoð áður en bátnum hvolfdi. Að minnsta kosti 79 eru látnir og 100 var bjargað þegar yfirfullum fiskibáti hvolfdi undan ströndum Grikklands í gær. Óttast er um afdrif hundruða til viðbótar en báturinn var að flytja fólk ólöglega yfir hafið til Evrópu. Gríska ríkisstjórnin segir að um mesta flóttamannaharmleik í sögu landsins sé að ræða og hafa lýst yfir þjóðarsorg vegna atviksins. Báturinn sökk um 80 kílómetra suðvestur af eynni Pylos, eftir að skipstjórann hafði afþakkað hjálp frá grísku strandgæslunni. Flugvél á vegum evrópska landamæraeftirlitsins Frontex hafði fyrst séð bátinn á þriðjudagskvöld og ljóst var af myndum af skipinu að það var yfirfullt og enginn í björgunarvestum. Samband náðist við bátinn í gegnum gerfihnattasíma en hjálp var afþökkuð og björgunaraðilum tilkynnt að báturinn væri á leið til Ítalíu. Eftir að honum hvolfdi tók aðeins tíu til fimmtán mínútur fyrir skipið að sökkva. Björgunaraðgerðir hófust þegar í stað að sögn Grikkja en aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds. Hjálparsamtök flóttamanna gagnrýna hinsvegar grísku strandgæsluna og segja of langan tíma hafa liðið uns hjálp barst. Eftirlifendur tala um að heildarfjöldi um borð hafi verið á bilinu 500 til 700 manns. Grikkland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin segir að um mesta flóttamannaharmleik í sögu landsins sé að ræða og hafa lýst yfir þjóðarsorg vegna atviksins. Báturinn sökk um 80 kílómetra suðvestur af eynni Pylos, eftir að skipstjórann hafði afþakkað hjálp frá grísku strandgæslunni. Flugvél á vegum evrópska landamæraeftirlitsins Frontex hafði fyrst séð bátinn á þriðjudagskvöld og ljóst var af myndum af skipinu að það var yfirfullt og enginn í björgunarvestum. Samband náðist við bátinn í gegnum gerfihnattasíma en hjálp var afþökkuð og björgunaraðilum tilkynnt að báturinn væri á leið til Ítalíu. Eftir að honum hvolfdi tók aðeins tíu til fimmtán mínútur fyrir skipið að sökkva. Björgunaraðgerðir hófust þegar í stað að sögn Grikkja en aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds. Hjálparsamtök flóttamanna gagnrýna hinsvegar grísku strandgæsluna og segja of langan tíma hafa liðið uns hjálp barst. Eftirlifendur tala um að heildarfjöldi um borð hafi verið á bilinu 500 til 700 manns.
Grikkland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira