Kastaði köku í Rikka G: „Þú ert bara rekinn“ Árni Sæberg skrifar 12. júní 2023 20:16 Rikki G var útataður rjóma eftir hrekkinn. FM957 Félagarnir Gústi B og Egill Ploder ákváðu að hrekkja yfirboðara sinn Rikka G rækilega í dag. Þeir sprautuðu vel af rjóma á köku og hentu henni í andlitið á Rikka, sem brást ókvæða við. Þeir bralla ýmislegt í vinnunni, félagarnir á FM957, og í dag ákváðu Gústi B og Egill Ploder að halda upp á það að allir þættir af Kökukasti eru nú aðgengilegir á Stöð 2+. Það gerðu þeir einfaldlega með því að kasta köku, nánar tiltekið í yfirmann sinn Rikka G. „Þú ert bara rekinn sko, þú ert bara búinn að missa vinnuna sko,“ sagði Rikki þegar Gústi hafði lokið verknaðinum. Myndskeið af hrekknum má sjá í spilaranum hér að neðan: Þeir Gústi og Egill Þóttust ekkert skilja í því hvers vegna Rikki jós yfir þá fúkyrðum, sem ekki verða höfð eftir hér, og hótunum um brottrekstur. Þá lofuðu þeir að þrífa upp eftir sig og Gústi benti á að hann hefði ekki komist skaðlaust frá hrekknum sjálfur, hann væri nefnilega með kökuslettur á erminni. Myndskeið af hrekknum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í dag og þegar þetta er ritað hafa um fjörutíu þúsund manns horft á það. Sem áður segir var hrekkurinn framinn í tilefni af því að Kökukast, í stjórn Gústa B og bróður hans Árna Beinteins, er nú aðgengilegt í heild sinni á Stöð 2+. Fyrsta þátt þáttaraðarinnar má sjá í spilaranum hér að neðan: FM957 Kökukast Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Þeir bralla ýmislegt í vinnunni, félagarnir á FM957, og í dag ákváðu Gústi B og Egill Ploder að halda upp á það að allir þættir af Kökukasti eru nú aðgengilegir á Stöð 2+. Það gerðu þeir einfaldlega með því að kasta köku, nánar tiltekið í yfirmann sinn Rikka G. „Þú ert bara rekinn sko, þú ert bara búinn að missa vinnuna sko,“ sagði Rikki þegar Gústi hafði lokið verknaðinum. Myndskeið af hrekknum má sjá í spilaranum hér að neðan: Þeir Gústi og Egill Þóttust ekkert skilja í því hvers vegna Rikki jós yfir þá fúkyrðum, sem ekki verða höfð eftir hér, og hótunum um brottrekstur. Þá lofuðu þeir að þrífa upp eftir sig og Gústi benti á að hann hefði ekki komist skaðlaust frá hrekknum sjálfur, hann væri nefnilega með kökuslettur á erminni. Myndskeið af hrekknum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í dag og þegar þetta er ritað hafa um fjörutíu þúsund manns horft á það. Sem áður segir var hrekkurinn framinn í tilefni af því að Kökukast, í stjórn Gústa B og bróður hans Árna Beinteins, er nú aðgengilegt í heild sinni á Stöð 2+. Fyrsta þátt þáttaraðarinnar má sjá í spilaranum hér að neðan:
FM957 Kökukast Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira