Enginn unnið fleiri risamót en Djokovic Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 17:01 Sigrinum fagnað. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Novak Djokovic varð í dag sigursælasti karlmaður í sögu tennis, allavega þegar kemur að risamótum í þeirri mynd sem við þekkjum þau í dag. Hann vann sitt 23. risamót þegar hann bar sigur úr býtum á franska opna. Fyrir mót helgarinnar var ljóst að Djokovic gæti slegið Rafael Nadal þar sem báðir höfðu unnið 22 risamót en Spánverjinn dró sig út úr Opna franska vegna meiðsla. Það gaf öðrum keppendum byr undir báða vængi þar sem Nadal er þekktur sem „Konungur leirsins“ en Opna franska er spilað á leir og hefur hann unnið mótið 14 sinnum á ferli sínum. Djokovic, sem varð 36 ára í síðasta mánuði, nýtti sér þetta og tryggði sér sinn 23. risatitil á ferlinum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud í úrslitum. BREAKING! Novak Djokovic has won a historic 23rd Grand Slam after defeating Casper Rudd in the final of the French Open. pic.twitter.com/nNUuiCue9M— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2023 Eftir smá hikst í upphafi leiks þá kláraði Djokovic fyrsta sett á endanum með minnsta mun áður en hann vann annað sett 6-3 og þriðja sett 7-5. Þetta er hans þriðji sigur í París en hann vann mótið 2016 og 2021. Novak Djokovic is rewriting the history books! pic.twitter.com/OU3gpa14Sl— US Open Tennis (@usopen) June 11, 2023 Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Fyrir mót helgarinnar var ljóst að Djokovic gæti slegið Rafael Nadal þar sem báðir höfðu unnið 22 risamót en Spánverjinn dró sig út úr Opna franska vegna meiðsla. Það gaf öðrum keppendum byr undir báða vængi þar sem Nadal er þekktur sem „Konungur leirsins“ en Opna franska er spilað á leir og hefur hann unnið mótið 14 sinnum á ferli sínum. Djokovic, sem varð 36 ára í síðasta mánuði, nýtti sér þetta og tryggði sér sinn 23. risatitil á ferlinum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud í úrslitum. BREAKING! Novak Djokovic has won a historic 23rd Grand Slam after defeating Casper Rudd in the final of the French Open. pic.twitter.com/nNUuiCue9M— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2023 Eftir smá hikst í upphafi leiks þá kláraði Djokovic fyrsta sett á endanum með minnsta mun áður en hann vann annað sett 6-3 og þriðja sett 7-5. Þetta er hans þriðji sigur í París en hann vann mótið 2016 og 2021. Novak Djokovic is rewriting the history books! pic.twitter.com/OU3gpa14Sl— US Open Tennis (@usopen) June 11, 2023
Tennis Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira